Átök
Maður er bara í sífellum átökum við veðurguðina hér.
Í morgun reyndu þeir sitt besta til að koma mér út af veginum þegar ég var að keyra á milli.
Ég hafði betur að þessu sinni!
miðvikudagur, júní 14, 2006
Birt af Linda Björk kl. 10:31
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli