Blaður
Fór suður um daginn í frí.
Megnaði að gera ýmislegt - fór í brúðkaup, innflutningspartý, hitting, saumaklúbb og hádegismat.
Finnst það nokkuð gott afrek!
Mér var hleypt áðan útaf gestastofunni til þess að fara í fuglaskoðunarferð. Var gott að komast út þrátt fyrir rigningu, áttum líka starfsfólkið góða stund að skoða fuglalífið. Fylgdumst þar með einum silfurmávi ræna sér svartsfuglseggi og gæða sér á því og svo öðru.
Sit reyndar núna blaut á gestastofunni - var ákveðið action meðan ég var í burtu í fríi og var aftur núna í morgun. Endalaust drama hérna á nesinu ;)
Er búið að ákveða næstu utanlandsferð - fer í haust! Jíbbíi
Reyndar bara stutt ferð - helgarferð.
laugardagur, júní 10, 2006
Birt af Linda Björk kl. 14:22
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli