Kakadu
smeyk, snakur, blaut, kalt, elding, svong,of margir thjodverjar, blod,vatnsstlagur krokodil.
Kakadu var eitt stort aevintyri
Hefdi aldrei getad truad thvi ad vera blaut og varla thornad i 3 daga gaeti verid svona gaman. Undir ollum kringumstaedum tha aetti thetta bara ad vera eymdarlegt.
Ok eins og vanalega vorum vid pikkud upp eldsnemma um morguninn eda half sjo og voru 2 ferdafelagar ur fyrri ferdinni Alice Springs-Darwin sem foru lika i thessa ferd.
Thvi midur voru of margir thjodverjar med i ferd eda 4 stykki og svo 2 Austurriskar stelpur thannig ad thyskan var tolud svoldid mikid. Sidan var breska stelpan ur fyrri ferdinni og kanadiskur strakur asamt mer og svo guide. Heldum af stad og forum fyrst i hofudstodvar fyrirtaekisins og thar sem thetta er fjolskyldufyrirtaeki tha var thetta heima hja eigendum. Thar var gengid fra pappirsvinnu og svo fengum vid ad halda a 4 ara gomlum krokodil.
Fyrsta gangan okkar var ad stad thar sem vid gatum tekid sma sundsprett - a leidinni thangad tha var frekar blautur farvegurinn og eg matti halda mig allri vid ad halda strigaskonum minum thurrum. A einum stad for eg ur theim til thess ad vada yfir sma laekjarspraenu en allt til thess ad halda skonum minum thurrum!
Komum ad anni sem vid gatum tekid sundsprett - var agaetlega mikil straumur thannig ad breska stelpan treysti ser ekki til thess ad fara oni thar sem hun sagdist ekki vera sterkur sundmadur en restin for. Forum sidan berfaett adeins lengra ad odrum stad thar sem vid saum sma foss og gatum fengid nudd undir honum.
Eftir sundsprettinn heldum vid svo tilbaka - en med sma detour. Forum ad "sacrid" stad aborginales sem guidinn sagdi ad vaeri a grau svaedi ad vid gaetum skodad en bad okkur um ad virda stadinn. Thetta var sma klifur en skemmtileg leid.
Thegar vid vorum uppi i klettunum a stadnum tha byrjadi ad rigna thannig ad vid flyttum okkur i burtu - vildum ekki vera fost ef thad vaeri of mikil rigning og stormur ad koma. Klettarnir urdu sleipir og madur var ad fara varlega. John guidinn okkar sem by the way gekk berfaettur sagdi a einum stad ad vaeri mjog sleipt og thyrftum ad fara varlega en rett thegar hann var buin ad sleppa ordinu tha rann einn thyski strakurinn af stad og skar sig a olnboganum.
Handleggurinn var skolad i naesta laek - skorid but af handklaedi og bundid um sidan haldid afram.
A thessum timapunkti var madur ordin hundblautur - og thegar kom ad stignum thar sem madur reyndi ad tippla yfir til thess ad halda ser thurrum tha var nuna bara gengid yfir thvi skornir voru hvort sem er ordnir blautir.
Thegar komid var ad bilnum tha var tekid upp skyndihjalpardotid til thess ad binda almennilega um handlegginn a thessum thyska og svo keyrt i burtu og rigning var haett.
Keyrslan var nokkud long og vid saum eldingar i fjarska - mikid rosalega var thad flott - lysti upp allan himinninn.
Sidan kom grenjandi rigning - alveg hellidemba thannig ad ekki sast ut um ruduna en guidinn hann John let thad ekki a sig fa og helt sama hrada a bilnum.
Augun foru ekki af hradamaelnum hja honum thar sem eg sat thannig ad eg gat sed a maelirinn.
Hann var ad keyra a um 100 km hrada i myrkri og grenjandi rigningu.
Jamm eg var smeyk!
Loksins loksins komust vid ad naeturstad sem var vid Mary River - og vorum i budum sem eru notadar a wet season. Thannig ad vid hofdum thak yfir hofudid og svafum a bedda.
Kvoldmatur var ekki fyrr en um tiuleytid og fengum tortillas - eg er lika buin ad komast ad "leyndarmali" guida i Astraliu. Their gera mann svo svanga ad thegar madur faer loksins mat tha lita their ut fyrir ad vera bestu kokkar i heimi thvi thad er svo gott ad fa eitthvad ad borda :)
Vid fengum sidan ad "rada" hvenaer vid faerum a faetur morguninn eftir - eda hann John spurdi okkur hvenaer vid vildum vakna. Eg stakk upp a thvi ad vid voknudum thegar birti (svo eg thyrfti ekki ad vakna fimm eda sex) og ollum leyst vel a thad. Thannig ad sjo var vaknad.
Dagur 2 tha var long ganga framundan eda um 14 km ganga.
Gangan var frabaer - og er enn ekki sannfaerd um ad hun hafi verid 14 km long thvi virtist ekki vera svo langt. Aldrei thessu vant var eg ekki seinust - skemmtileg tilbreyting.
Thurftum ad prila yfir steina og fara yfir eina a - en steinarnir voru svo blautir ad eg for ur skonum til thess ad komast yfir. A thessum stad akvadum vid ad hafa hadegismat en klukkan var ordin lika um half thrju - nema thegar John var byrjadur ad skera nidur graenmetid tha byrjadi lika ad hellirigna - og thvilik demba sem aldrei virtist aetla ad enda.
Thetta var thraelgaman - sitja i hellidembu og borda samloku a sokkalistum, stuttbuxum og reyndar i regnjakkanum. Finnst reyndar ekki jafn gaman ad vera kalt....
Seinasti dagurinn tha var fyrst tekin sma sundsprettur - eda nokkrir af strakunum. Thad var full kalt fyrir mig og hinar stelpurnar - strakarnir urdu nokkud skelkadir thegar John guidinn sagdi theim ad thad vaeru fersk vatns krokodilar tharna en ferskvatns krokodilar voru sennilegast lika i vatninu thar sem vid syntum fyrst. Ferskvatns krokodilar eru undir ollum kringumstaedum skadlausir svo lengi sem madur laetur tha vera.
Forum sidan i sma gongutur og sidan var keyrt ur gardinum enda long keyrsla framundan. Stoppudum vid billabong thar sem vid forum a kayaka og forum i vatnsslag sem endadi a thvi ad tvaer stelpur endudu i vatninu (krokodilalaust vatn) og syntu tilbaka.
Forum sidan i batssiglingu a Adelaide River thar sem vid forum ad leita ad krokodilum - eftir um halftimasiglingu var enn ekkert farid ad bola a krokodilum!
Vid fundum ad lokum sem betur fer einn - og John var med kjot til thess ad gefa honum. Thad er rosalegt ad fylgjast med krokodilnum nalgast batinn og koma - kjotstykkid var min megin i batnum og gat eg fylgst med up close and personal thegar krokodilinn stokk upp til thess ad reyna ad naela ser i bita. Hann var svo nalaegt ad eg hefdi getad farid med hendina ut fyrir bordstokkinn og snert hann. En thar sem mig langadi ekkert til thess ad vera krokodilafaeda tha sleppti eg ollum tilburdum til thess og reyndi bara taka myndir i stadinn.
Vid fundum sidan annan krokodil thil thess ad faeda lika. Thetta var rosalegt!
Thessi ferd var alveg frabaer og mikid til John guidnum ad thakka - hann er algjort natturubarn - hefur alist upp a thessum slodum og virtist thekkja natturuna inn og ut. Var ofa skipti sem vid vorum ad keyra og svo var snarhemlad thvi hann sa eitthvad - sneri vid en i flestum tilfellum var dyrid sem hann sa farid. Eitt skipti nadi hann reyndar i skottid a edlu. En furdulegt ad hann sa dyrid thvi vid vorum a veginum og edlan a tre svoldid fra veginum.
Sa lika snak - loksins.
Vid vorum a oruggum stad eda i bilnum thegar snakur for yfir veginn. Var flott ad sja hann.
Myndavelin min er mjog god en svo oft herna i Astraliu hef eg oskad thess ad vera med goda vel thar sem eg get sumad inn. Til daemis i dag sa eg ledurbloku mjog nalaegt mer. Thetta eru rosalega flott og saet dyr.
En jaeja laet thetta duga i bili......
sunnudagur, mars 19, 2006
Birt af Linda Björk kl. 08:32
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli