Ferdin
Fyrsti dagur
Sott frekar snemma eda um halfsjo og farid i hofudstodvar headingbush sem var i raun einkaheimili eigandans. Thar klaradi madur ad borga thetta extra sem thurfti, fekk ser tee og kex og svo lagt af stad.
Keyrt til Port Augusta thar sem vid fengum hadegismat. Hadegismatur var a grasbletti thar sem vid smurdum okkur samlokur sem atti eftir ad vera eins thad sem var eftir ferdarinnar.
Endudum svo i Flinders Rangers milli fjogur og fimmleytid thar sem vid settum upp budir.
Farid var svo i gongu upp "fjall" eda haed thar sem eg var ad sjalfsogdu sidust upp enda von manneskja - ad vera sidust thad er ad segja. En gangan var anskoti erfid og var lika svo heitt. En utsynid var gott.
Eftir gonguna var sidan bara slappad af i skugga af bilnum - tonlist sett a og fengum snakk. Fannst frekar skrytid ad vera i natturunni og svo hofd tonlist a en thad var venjan thad sem eftir lifdi ferdar. Var adeins slokkt a henni thegar vid forum ad sofa.
Kvoldmatur var nudlur med kjukling sem var finn og eldadur yfir eldi.
Farid var snemma ad sofa eda um tiuleytid svona rett eftir ad vid vorum buin ad borda.
Thad var nokkur magnad ad fara ad sofa undir stjornubjortum himni og thvilikt magn af stjornum. Enn skrytnara ad thegar madur vaknadi annad slagid yfir nottina ad tha hofdu stjornurnar faerst - voru ekki thaer somu tharna uppi.
Dagur 2.
Vaknadi thegar var farid ad birta adeins til - var pinku kalt en ekkert rosalega.
Morgunmatur samanstod af morgunkorni og braudi. Braud med osti ristad yfir eldi er rosa gott.
Thegar buid var ad pakka saman var haldid af stad og stoppudum fyrst ad rustum gamals byli.
*Naesta stopp var Arkiroo rock thar sem vid saum aborginlaes paintings - semsagt malverk sem var buid ad mala a steinn. Thannig hafa Aborginales sagt sogur af sinu daglega lifi og fengid vitneskju um landid sitt - hvar vatn er ad finna og mat o.s.frv. En thetta var um klst ganga.
Eftir sma meiri akstur tha var stoppad i Flinders Range National Park thar sem vid fengum hadegismat og forum sidan i klst langa gongu upp ad Wilpena pond. Thar var gott utsyni yfir fjollin i nagrenni.
Eftir thad tok vid langur akstur thar sem vid saum kenguru a midjum veginum og vildi ekki faera sig.
A endanum komumst vid ad naeturstad og budir settar upp.
3. dagur
Vid hittum "crazy dutch man" thennan dag en thad er naungi sem hefur buid i eydimorkinni i 30 ar og hefur sinar hugmyndir um hvad stafir og nofn a hinu ymsu thydir. Mitt nafn Linda thydir til daemis land of the rising sun en hann gat hinsvegar ekki sagt til um Island en var akaflega samt ahugasamur um ad eg vaeri fra Islandi.
Forum og saum stora kolanamu.
Einnig uppthornad salt vatn sem fyllist sirka einu sinni a ari.
Forum i stand upp laug - pinku laug thar sem vid gatum stadid og kaelt okkur i.
Komum sidan ad William Creek - minnsti baer i Astraliu en ibuafjoldi er um 7. Thar komust vid loksins i sturtu.
Thennan dag var lika 38 gradur - nattstadur okkar var bakvid pobbinn hja Williams Creek. Um kvoldid var mexikanskur matur thar sem eg smakkadi kengurukjot i fyrsta skipti an thess ad vita thad.
4. dagur
Eftir litin naetursvefn vegna adkomufolks i budirnar hja okkur (annar hopur sem sat vid eldinn) tha var eg frekar grumpy en heldur af stad eftir morgunmat og forum i Coober Pedy sem er underground baer. Thar hafa log og reglu ekki alltaf verid fylgt og logreglustodni verid sprengd upp tvisvar og logreglubil einu sinni og eitthvad fleira. Thetta er einna helsti opal baer Astraliu og thess vegna hefur folk sprengiefni undir hondum.
Eftir stopp tharna og tur i eitt underground heimili var ekid til Oodanatta thar sem vid komust i sundlaug. Thad var svo kalt en svo indaelt - var saltvatnslaug.
Sidan heldum vid i nattstad adeins fyrir utan Oodanatta.
5. dagur
Vaknadi um birtingu - og eftir venjulegu storfin - morgunmat, pakka saman og sett a sig solarvorn var haldi til Ooddanatta thar sem vid hittum hjukrunarfraeding sem fraeddi okkur flyging doctors en thad var stofnad tharna. Skodudum safni og svo var keyrt ad naeturstad en komum thangad um tvoleytid.
Forum i sund i anni og sloppudum af og fengum sidan grill um kvoldid.
6. dagur
Thessi dagur var bara keyrsludagur og ekki mikid a dofinni.
Keyrt ad tjaldsvaedinu vid Ayers Rock og komum thangad um sjoleytid um kvoldid.
Tharna var sturta og for abyggilega i bestu sturtu aevinnar - held eg hafi aldrei verid svona skitug adur. Forum snemma ad sofa thvi thurftum ad vakna um sex morgunin eftir. Vaknadi ad visu um nottina vid dingo thar sem their voru ad ylfra i nagrenninu.
7. dagur
Vokndudum snemma til thess ad fara ad Ayers Rock - forum i gongu i hringinn i kringum sem tok um 3 klst. Forum snemma til thess ad fordast mesta hita dagsins. Haegt er ad klifra upp Ayers Rock en innfaeddu bidja um ad svo se ekki gert thvi steinninn (ef stein er haegt ad kalla) er heilagur stadur fyrir theim.
Eftir gonguna var farid i Cultural Center sem er upplysingamidstod og sidan aftur ad tjaldsvaedid thar sem vid fengum hadegismat og svo "frir" timi og flest okkar forum i sundlaugina.
Um sexleytid um kvoldid keyrdum vid sidan aftur ad Ayers Rock til thess ad fylgjast med solsetrinu. Flott ad sja hvernig Ayers Rock breytti um lit eftir thvi sem solin for nedar.
Forum snemma ad sofa thvi morguninn eftir thurftum vid ad fara enn fyrr a faetur.
8. dagur
Voknudum rett fyrir fimm - tokum saman, hentum ollu upp i bil og keyrtum ad Kata Tjuta thar sem vid fylgdumst med solinni koma upp. Var of kalt til thess ad vera i stuttbuxum og stuttermabol.
Eftir ad solin kom upp tha fengum vid morgunmat a bilastaedinu og svo keyrt naer Kata Tjuta thar sem vid forum i gongu.
Fengum sidan hadegismat a tjaldsvaedinu og sma sundsprett adur en vid heldum af stad aftur.
Thegar vid forum ad sofa um kvoldid heyrdum vid eitthvad skrytid hljod sem vid gatum ekki greint hvad var thangad til eg sjalf snillingurinn fattadi hvad thetta var - thetta var kyr ad reyna ad baula. Fyndid hvad thetta var buid ad valda okkur miklum heilabrotum en Drew guidinn okkar kom med fullt af bullshit skyringum af hverju thetta var og adallega til thess ad hraeda stelpurnar. En vid vorum a einna mestu spordreka og konguloarsvaedi.
9. dagur
Voknudum um sex um morgunin og tekid saman. - Farid i Kings Canyon i um 4 klst gongu.
Thad var um 30 stiga hiti thegar vid byrjudum gonguna um korter i niu um morguninn. Thetta var einna skemmtilegasta gangan i ferdinni. Tokum lika sundsprett i garden of Eden sem er i Kings Canyon.
EFtir hadegismat var sidan keyrt ad naeturstad - theim seinasta sem var nokkud flottur en thvilikt rusl - hef ekki sed svona rusl adur a stodunum sem vid hofdum verid a.
Thvi midur var sidan skyjad um kvoldid thannig ad engar stjornur til thess ad skoda um kvoldid.
10. dagur og sa seinasti
Svafum lengur en venjulega thennan dag og fengum lika beikon og egg i morgunmat.
Farid var i Glen Helen sem var tharna nalaegt thar sem allir ur hopnum nema eg foru i thyrluferd. Eg vildi ekki eyda pening i thetta thar sem eg hef lika farid i thyrlu.
Eftir thyrluflugdi var farid til West Mcdonald Range thar sem farid var i klst langa gongu. Eg var buin a thvi tharna og tok gangan alveg oheyrilega a - var haegt ad taka sundsprett en eg sleppti thvi thar sem eg hafdi enga orku.
Eftir hadegismat var sidan keyrt til Alice Springs.
Um kvoldid forum vid sidan saman ut a borda a pobb sem hefur life webcamera og getur folk fylgst med a internetinu. Veit ad pabbi skodadi en held hann hafi ekki sed mig :( thratt fyrir itrekadar tilraunir minar ad standa fyrir framan (otrulegt en satt)myndavelarnar.
Jaeja - held thetta se ekki su allraskemmtilegasta lesning en sma upptalning a thessum 10 dogum og kannski meira fyrir mig heldur en ykkur :)
En i dag for eg i kul reptile show thar sem eg skodadi eiturslongur, eldur og kyrkislongur. Var lika syning thar sem vid fengum upplysingar um edlur og slongur. Fengum ad halda a edlum og einni kyrkislongu. Fyrst var okkur sagt ad standa i hring og med axlirnar saman thar sem kyrkislangan atti ad ferdast um okkur en eitthvad var hun lot. Hun reyndar kom adeins til min og for hausinn a henni i halsinn a mer og thvilik gaesahud sem eg fekk - frekar creepy. Thegar slangan vildi ekki halda afram var eg fljot ad koma mer fra. En thetta var rosa kul og sidan fylgdumst vid med thegar thau gafu edlunum mys ad borda.
En jaeja - eg held til Darwin a morgun i 3 daga ferd thangad. Thannig ad ekkert mun sennilegast heyra fra mer fyrr en a thridjudaginn thegar eg kem til Darwin
p.s. er ad setja inn nyjar myndir....
föstudagur, mars 10, 2006
Birt af Linda Björk kl. 06:04
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli