30
Eg vil oska mer og minum innilega til hamingju med afmaelid mitt!
Jamm kindin er 30 i dag - su thridja i rodinni af stulkunum.
Ja eg er sko enn stulka :)
Eg er buin ad fa afmaelissong, koku og kerti i dag.
Thau fjogur sem voru med mer i ferdinni og eru a sama hosteli og eg bidu eftir mer fyrir utan herbergid mitt thegar eg var ad koma af badherberginu og sungu og gafu mer koku.
Var meira segja mjog god kaka!
Planid i dag er ad gera ekki neitt - er eitthvad of heit herna, spai kannski ad fara i bio en annars tharf eg ad bida eftir fluginu minu en eg tek flugrutuna um midnaetti. Eda svo lengi sem eg er ekki vedurteppt herna.
Thad er nefnilega fellibylur thar sem eg er ad fara - upplysingar a mbl.is og eg var bara ad fretta af thvi adan.
Eg aettir reyndar ad komast til Brisbane thvi flugid mitt er ekki beint til Cairns. En getur verid ad eg verdi thvi vedurteppt i Brisbane.
Enn og aftur er eg farin ad ferdast med of mikid af bokum!
Var ekki godur skiptimarkadur a hostelinu fyrir baekur - var ein bok thar thannig ad i gaer fann eg bok a 5 dollara i Cooles (supermarkadi) og svo i dag var eg a roltinu og sa bokabud og bok sem mig langadi i en keypti ekki thvi hun var of dyr eda 32 dollara. For sidan i second hand bokabud sem skiptir bokum ut og annad og fann somu bokina a 13 dollara. Thannig ad med of mikid af bokum!
En er ad setja inn restina af myndunum sem eg er med of vona ad takist ad klara nuna :)
Bid ad heilsa fra Darwin!
mánudagur, mars 20, 2006
Birt af Linda Björk kl. 05:00
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli