BLOGGER TEMPLATES - TWITTER BACKGROUNDS »

miðvikudagur, mars 08, 2006

3000 km

3000 km farnir a 10 dogum - sem gerir um 300 km a dag en i raun var mjog misjafnt hversu langt vid keyrdum hvern dag.

Highlight ferdarinnar var ad eg held ad sofa undir stjornunum og gangan i Kings Canyon.

Thad sem kom mest a ovart var hversu godir matur var i ferdinni - fengum tortilla, grill, spaghetti bolognes sem daemi.

Og ja er buin ad smakka kengurukjot - i fyrsta skipti vissum vid ekki af thvi fyrr en eftir a en thad var kenguru kjot i hakkinu sem vid fengum med tortilla/burritos, sidan fengum vid gullas og thar var lika kengurukjot - reyndar pinku seigt thannig ad var ekki alveg ad fila thad. Svo kenguruborgara.

Er eiginlega buin a thvi nuna og er nokkud ljost ad 10 dagar og 9 naetur eru alveg nog.

Fyndid hvernig thetta throast allt saman - thvi i fyrstu var eg nokkud stressud a ad sofa uti thott mig langadi alveg til en stressid kom af dyralifinu. Vid svafum i svokolludu swag - sem er eins og svefnpoki nema med dynu i og madur setur svefnpokann sinn thar inn i. I fyrsta skipti var eg i nattbuxum, sokkum og langermabol, skreid lengs inn i svefnpokann og inn i swagid. Hafdi rett loft til thess ad anda og sa rett svo ut. Naestu nott a eftir - somu fot en hausinn stod upp ur. Thridju nottina tha var lika ordid of heitt til thess ad vera i nattbuxum thannig ad boxer og stuttermabolur vard fyrir valinu og alltaf for madur ad renna nidur meira og meira af swag og svefnpoka.

Einnig med fotin - fyrsta daginn var eg i buxum og strigaskom - sidan foru strigaskornir og thongs komu i stadinn (bandaskor), skalmarnar renndar af buxum. Strigaskornir sidan adeins teknir upp thegar farid var i gongur. Astaedan fyrir eins og vera i sidum buxum og strigaskom var ad eg hafdi lesid i lonelyplanet ad betra vaeri ad vera thannig ef ske kynni ad slongur eda annad vaeri og allt thad.

Dyralifid sem vid saum var magnad - madur var lika haettur ad spa i kongulom og annad. Reyndar var thad thannig hja mer ad eg aetladi mer ekki ad fara ad pissa eftir myrkur en thad gekk bara fyrsta kvoldid en tokst tho ad lata thad vera ad fara um midjar naetur. Enda slongur lika virkastar eftir myrkur. En ja dyralifid, vid saum kengurur og wallabies (sem er tegund af kengurum), ulfalda, hesta, nautgripi, edlur, kongulaer, fullt af maurum og mjog skemmtilegt ad fylgjast med theim thegar their naela ser i mat og fara med i buid sitt. Einnig saum vid eitthvad sem kallast centerpies eda alika sem er einhverskonar margfaettla en er eitrud. Saum Emu (fugl), kaninu, dingo og man ekki eftir fleiru i augnlablikinu ju og helvitis flugurnar.....

Kvoldmatur vard alltaf eftir ad solin var sest - thvi tha gat madur fengid frid fyrir flugum. Annars var madur veifandi hondum eins og eg veit ekki hvad thegar morgunmatur og hadegismatur var.

Eitt thad leidinlegasta sem eg gerdi ad eg held var ad finna eldivid - naestum a hverjum degi var stoppad rett adur en vid komum ad naeturstad til thess ad finna eldivid safna saman og koma a topp kerrunnar sem var i afturdragi.

Skemmtilegast var thegar naeturstadurinn okkar var i middle of nowhwere - vorum nefnilega 3 naetur af thessum 9 a tjaldsvaedi. Eitt vid Williams Creek - population 7 manns og hitt var tjaldsvaedidi vid Ayers Rock.

Thad vandraedalegasta var abyggilega ad segja hvadan eg var - fekk yfirleitt sterkustu vidbrogdin og svei mer tha ef hopurinn var naestum thvi ekki bara afbrydissamur ;) - vid Williams Creek tha var mer sagt ad eg vaeri fyrsti Islendingurinn thar - hey eg er pioneer (frumherji). Everest hvad..... hehehehe
Islenskan er eitthvad ad tapast herna...........

Reyndar i Cooper Pedy (man ekki alveg hvernig thetta er skrifad) tha hofdu Islendingar verid thar eitthvad a undan mer - var par thar 31. januar og einhverjar islenskar stelpur 14 eda 15. februar. Borgar sig ad skoda gestabaekur ;) En Cooper pedy var cool baer - er undirground baer og fengum ad skoda eitt underground heimili....

Hopurinn:
Jaeja tha er komin ad minusnum vid ferdina - en thad var eiginlega tvimaelalaust hopurinn. Hopurinn samanstod af 3 breskum gellum, 2 saenskum yngismeyjum, hollenskri og thyskri stelpum og Bandarikjamanni.
Fyrst thegar eg sa hann tha leist mer nu ekkert a gellurnar - sa fyrir mer pikuskraeki og annad og geta ekki verid skitugur um hendurnar.
En bresku gellurnar voru finar - thad sem var leidinlegast vid hopinn er ad hann skiptist i tvennt - eldri og yngri. Svona svoldid survivor - og svo kom eg. Hefdi abyggilega verid hent ut fljotlega nema ef kannski folk hefdi thurft atkvaedid mitt :)

En ja aftur ad hopnum - hann skiptist i tvennt, og svo toludu thau illa um hvort annad. Eg var osattari hinsvegar vid thann eldir (eg hefdi i raun att ad tilheyra honum) thvi mer fannst thau mjog osanngjorn gagnvart theim yngri. Thvi sa yngri (voru tvitugur og 22 ara stelpur) voru ungar og voru thvi thannig. Mer fannst gagnrynin eda umtalid hja theim yngri eiga meira rett a ser thvi thaer voru adallega osattar thvi theim fannst eldri hopurinn ekki taka eins mikin thatt og vera latur svona eins og vid matargerd og annad.

jamm eg var i midjunni og heyrdi thvi hja badum........ og a 7. degi var eg algerlega buin ad fa nog af hopnum en thad lagadist sidan a 8. degi.

Luxusinn var gjorsamlega sa ad geta thvegid ser um hendurnar - thegar madur kom ad einhverjum bae og thad var stoppad tha var thotid ut ur bilnum og a naesta klossett og thvegid ser um hendurnar. Svo margir litlir hlutir sem madur var farin ad meta meira.... eins og thad ad vera i hreinum fotum.

I fyrsta skipti i dag eftir 10 daga er eg i ollum hreinum fotum og thad er svo gott og vita thad lika ad eg verd ekki skitug naestu 10 minuturnar.

En timinn er ad verda buin thannig ad laet thessu lokid i bili..... skrifa sennilegast um hvern dag hvad var gert ef eg nenni og hef tima....

hasta la vista

0 Mjálm: