Eitt orð!
Sendi um daginn tölvupóst til vina, kunningja og ættingja um að lýsa mér í einu orði. Veit það getur verið óskemmtilegt að fá svona póst um að lýsa einhverjum en það er stórskemmtilegt að fá þá til baka með einu orði um mann.
Hér eru orð sem komu sem eru til að lýsa mér:
frábær, gyðja, sérvitur, frábær, góð!, lágvaxin, lítil, bros.
Takk fyrir þau ykkar sem sendu mér :) en eitt fannst mér stórskemmtilegt en það er orðið sérvitur.... langar mikið til þess að forvitnast meira um það hehehe hver meiningin á bak við það er ;)
takk takk
fimmtudagur, nóvember 24, 2005
Birt af Linda Björk kl. 16:25
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli