Bakfall
Jæja komin smá bakföll í ferðina mína - var að koma í ljós að Íslendingar geta ekki fengið working holiday visa í Ástralíu. Ég sem hélt að Íslendingar gætu allt....
Ef einhver veit um einhverja leið þá eru allar ábendingar vel þegnar.
Ég verð því víst bara halda fast í budduna í Ástralíu og prófa bara í Nýja Sjálandi í staðinn.
Eru ákveðin vonbrigði en læt ekkert svona stoppa mig.
keep on going..
föstudagur, nóvember 18, 2005
Birt af Linda Björk kl. 10:48
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli