Sumarbústaður
Ég er að hugsa um að fara í sumarbústað í september, ef þú getur hjálpað mér þá væri það frábært. Ég er að hugsa um að fara í í kringum 10. september og vera viku. Helst sumarbústaður með potti. Mér finnst nefnilega sumarbústaðirnir hjá VR vera alveg óheyranlega dýrir. Þetta þarf líka að vera nálægt..... eins og t.d. í Ölfusborgum eða álíka. Ég er nefnilega bíllaus!
Linda í leit að sumarbústað!
miðvikudagur, júní 23, 2004
Birt af Linda Björk kl. 09:37
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli