Deep Purple tónleikarnir
Er í smá nafnasamkeppni við Halla um hvor er á undan að blogga um tónleikana og nefna þekktu andlitin sem við sáum!
Þeir sem ég sá og man eftir..... Jakob Frímann Magnússon, Haukur Hólm, Kalli Bjarna, Addi Fannar í skítamórall, Einar Bárða, Sigurjón Kjartansson, Jóa Fel, Fjölnir tattú, Rúnar Júl og Pétur Kristjáns (sem söng krókinn með sálinni), Halli benti mér á ritstjóra Séð og Heyrt, Óli Palli á Rás 2.
Ég er alveg ábyggilega að gleyma einhverjum... hef það sterklega á tilfinningunni!
En tel mig hafa unnið keppnina! :-)
Annars voru þessir tónleikar frábærir og góð stemming í höllinni.
Get ekki ákveðið mig hvort ég eigi að fara aftur á morgun eða ekki.
Linda sem vann keppnina
fimmtudagur, júní 24, 2004
Birt af Linda Björk kl. 00:45
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli