Verslunarmannahelgin
Föstudagurinn 2.ágúst.
Kl. 20.00 Kvöldrölt.
Um klukkustundar rölt frá Arnastapa.
Lagt af stað frá veitingahúsinu Arnabæ, Arnastapa.
Laugardagurinn 3.ágúst.
Kl. 11.00 Barnastund á Hellnum.
Fræðslu- og leikjadagskrá fyrir börn á aldrinum 5-12 ára en allir velkomnir.
Rannsóknir, sögur og leikir.
Hittumst við Gistiheimilið Brekkubæ
Kl. 13.00 Gönguferð
Gengið í spor Jóhannesar Helgasonar frá Gíslabæ í fylgd Sæmundar Kristjánsonar sagnamanns á Rifi. Hist við syðri mörk þjóðgarðsins og gengið að Purkhólum.
Gangan tekur um 3 tíma í heildina og er ekki erfið.
Munum eftir góðum skóm, nesti og léttri lund!
Sunnudagurinn 4.ágúst.
Kl. 11.00 Barnastund frá tjaldsvæðinu í Ólafsvík.
Kl.13.00. Gönguferð
Seinni áfangi göngu í spor Jóhannesar Helgasonar frá Gíslabæ í fylgd Sæmundar Kristjánssonar sagnamanns á Rifi. Hist við brúna yfir Móðulæk og gengið að dánarstað Jóhannesar.
Gangan tekur um 3 tíma í heildina og er ekki erfið.
Munum eftir góðum skóm, nesti og léttri lund!
Kl.16.00. Barnastund á Búðum
Hist við kirkjuna.
Kl.16.00. Gönguferð í Búðahrauni.
Hist við kirkjuna.
Mánudagurinn 5.ágúst
Kl.11.00. Barnastund á Arnarstapa.
Hittumst við veitingahúsið Arnarbæ.
.
Þáttaka er gestum að kostnaðarlausu og eru allir velkomnir!
Landverðir.
föstudagur, ágúst 02, 2002
Birt af Linda Björk kl. 12:30
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli