Lítill heimur
Ég var að lesa það áðan á heimasíðunni hans Árna að hann væri búin að eignast lítinn frænda. Nema hvað móðirin er fyrrum nágranni minn úr Hafnarfirði, pabbi hennar var að hjálpa pabba að smíða í húsinu hans og á tímabili bjuggum við líka í kjallaranum hjá þeim meðan var óíbúðarhæft í húsinu hjá okkur.
Fyndið hvað þetta er lítill heimur.
over and out
föstudagur, ágúst 16, 2002
Birt af Linda Björk kl. 11:29
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli