Orðatiltæki
Margir staðir, landshlutar eiga sitt orðatiltæki.
Þegar ég borga með korti hér fyrir vestan þá hef ég heyrt frá afgreiðslufólkinu tekuru afrit.
Tók mig smá tíma að fatta hvað var verið að meina þegar ég varð spurð að þessu fyrst og fannst þetta mjög skrýtið að segja þetta - en eru ekki allir samt.
###
Er ferlega flott veður núna - ætti að drulla mér út en er að leka niður úr þreytu. Búin að vera heldur mikil atgangur núna undanfarna daga.
Vona bara að verði svona flott veður á morgun og ég get farið í einhverja skemmtilega göngu :)
laugardagur, maí 23, 2009
Birt af Linda Björk kl. 22:15
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 Mjálm:
og geriru það ??
nah - yfirleitt ekki :)
Skrifa ummæli