Breytingar
Fyrir glögga lesendur þá geta þeir séð að komið er nýtt útlit á bloggið mitt.
Hef lengið langað að breyta útlitinu en ekki fundið það sem ég hef leitað að og í raun ekki enn.... var það "skásta" sem ég sá.
Veit hvernig útlit ég vil fá en hef ekki fundið það og kann ekki að gera það sjálf :(
En megið alveg kommenta á útlitið :) - er enn að fínpússa... ekki alveg ánægð hvernig komment koma út og svona...
laugardagur, maí 09, 2009
Birt af Linda Björk kl. 00:49
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 Mjálm:
Dálítið safe á litinn en voða umhverfiskrúttlegt og ekki eins og allir hinir eru með ;)
Ásta
já ljúft að þér finnst þetta umhverfiskrúttlegt hehe, en mun ekki gefast upp á að leita eftir "drauma" útlitinu á bloggernum.
ég fékk sjokk... sló inn slóðina 2x og kíkti vandlega á borðann.
Allt er vænt sem er grænt en borðinn með "mjálmið hans Vargs" not you ;)
gleymdi að hrósa breytingunni...
hrós :D
haha fyndið :) en er borðinn of væminn? ;)
en annars takk fyrir hrósið.
Skrifa ummæli