Bíó
Fór á myndina Australia í gær og var sko ekki fyrir vonbrigðum. Búin að bíða eftir myndinni síðan í sumar.
Fékk smá endurhvarfs til tíma míns í Ástralíu en fékk líka smá sögulegar staðreyndir sem mér finnst alltaf gaman bæði að lesa um og sjá í bíómyndum.
Myndin kom ágætlega til skila upplýsingum um frumbyggjana - Aborginales í Ástralíu, líka um hvernig er að vera hvorki svartur né hvítur.
Mér fannst myndin æði.
Ekki skemmdi heldur fyrir að horfa á flottan karlmann í rúma 3 klst ;)
mánudagur, desember 29, 2008
Birt af Linda Björk kl. 20:37
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 Mjálm:
Hættu að slefa ..;)
kv. Ásta
hehehe - sástu slóðina?
Skrifa ummæli