Léttir
Er þrælánægð með breytinguna á svefnherberginu mínu - gerði ekki mikið - tók eitt tölvuborð út og við það varð bara heilmikið pláss.
Okey tók pappakassa líka og setti inn í skáp en þvílíkur munur.
Á bara eftir að setja tímaeyðsluna inn í herbergi og þá er þetta komið.
mánudagur, júlí 28, 2008
Birt af Linda Björk kl. 22:18
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli