BLOGGER TEMPLATES - TWITTER BACKGROUNDS »

föstudagur, október 27, 2006

Brak í beinum

Hljóð sem mér finnst virkilega óþolandi er brak í beinum!

Ég er stranglega búin að banna bræðrum mínum að gera þetta þegar ég er nálægt. Þeir virðast þó gleyma því ansi oft :(

En hvað gerir maður þegar maður er staddur á fundi eða námskeiði og einhver gerir þetta. Ekki er hægt að banna þeim þetta? Ég get sjaldnast stokkið fram til þess að flýja hljóðið?

Hvað getur maður gert?

###

Jæja búin að taka persónuleikaprófið og þá er bara að bíða og bíða

0 Mjálm: