BLOGGER TEMPLATES - TWITTER BACKGROUNDS »

mánudagur, júní 06, 2005

Home sweet home

Hef ekki komið heim til mín síðan á föstudaginn - vonandi er bara ekki búið að brjótast inn ;) - er orðin frekar lúin hérna í vinnunni því ég fór beint frá flugvellinum og í vinnuna og eftir ekkert alltof skemmtilega nótt.
Var á Ísafirði og Bolungavík um helgina - sem aðstoðarmanneskja. Langar að fara að ferðast núna um Vestfirðina - leið pínku eins og ég væri í útlöndum þegar ég kom til Ísafjarðar. Hef ekki komið þangað síðan ég var átta ára eða álíka.

hlakka til að komast heim

0 Mjálm: