Heilsan
Merkilegt hvað heilsan skiptir okkur ótrúlega miklu máli eða kannski ekki rétt orðað því heilsan skiptir okkur miklu máli en það sem er ótrúlegt minnsta kosti hjá mér að ég blóta því alltaf í hvert skipti sem heilsuleysi er að hrjá mig af hverju ég er ekki þakklátari þegar heilsan er góð. Í hvert skipti sem ég er slöpp eða eitthvað hrjáir mig þá finn ég svo mikið fyrir því hvað það er gott að hafa góða heilsu. Um leið og ég er aftur full frísk þá gleymist þetta að þakka fyrir að maður hafi góða heilsu. Mannshugurinn er ótrúlegur og fljótur að gleyma!
Voða fáir hafa sýnt nýjum nafngiftum áhuga það er kannski bara ágætt eða hvað!
Lindu ekki fullfrísk
föstudagur, október 08, 2004
Birt af Linda Björk kl. 13:02
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli