Eg kann vel vid Nicaragua!
Eg veit ekki alveg hvad thad er eda hvad er odruvisi her heldur en i hinum londunum sem eg er buin ad fara i en eg bara kann vel vid mig i Nicaragua. Ad visu er otharflega heitt baedi i Leon, fyrstu borgina sem eg for til og her i Granada thar sem eg er stodd nuna. Esteli var meira upp i fjollum og ekki alveg eins heitt. En thad er fallegt herna i Granada, skemmtilegt andrumsloft - mikid af turistum en thad var lika i Leon.
Margir tala ensku herna, rosalega margir thannig ad spaenskan er litid ad aefast en thess utan tha er oft svipad sem madur spyr um eda faer upplysingar um. Thyrfti ad fara ad rifja meira upp thad sem eg laerdi i spaenskuskolanum. Vaeri svo sem alveg til i ad fara i spaenskuskola herna i Nicaragua en timi ekki timanum :)
I Lonelyplanet bokinni er talad um ad Nicaragua se eitt af fataekustu rikjum Mid Ameriku en eitt thad oruggasta ad ferdast um. Folkid er fint en kemst tho ekki i halfkvisti vid folkid i El Salvador. Skrytid hvernig thad er ad hafa bara thessu tilfinningu en geta ekki alveg bent a hvad thad er.... andrumsloftid thad er eitthvad svo afstaett og ekkert athreifanlegt.
En fer a naestu dogum til Costa Rica og svo er bara ad sja hvort eg snui aftur til Nicaragua.
sunnudagur, febrúar 10, 2013
Nicaragua
Birt af Linda Björk kl. 03:32
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli