Eg for fra Manuel Antonio til Montezuma, litill strandbaer pacific megin i Costa Rica. Baerinn i sjalfu ser er ekkert spes og eina sem eg sa voru hotel, veitingastadir og turistabudir. Gat ekki sed nein ibudarhus tharna!
En thar sem eg gisti var i sjalfu ser fint, nema brekkan upp ad gistiheimilinu og allar troppurnar voru killer, serstaklega fyrsta daginn thegar eg bar bakpokann thangad. Eg var i 5 manna dormi og i efri koju - sem mer finnst reyndar verra. En andrumsloftid var fint, hafdi adgang ad eldhusi og svona.
A midum a gistiheimilinu voru gestir bednir um ad geyma ekki mat i herbergjunum heldur i plastilatum i eldhusinu, thvi allt um kringum okkur var skogur og dyr sem vaeru sifellt i leit ad mat. Um nottina vaknadi eg, reyndar eins og gerist mjog oft. For ad velta fyrir mer hvort eg aetti virkilega ad nenna ad brolta nidur ur kojunni og a klosettid sem eg a endanum gerdi. Thegar eg var komin aftur upp i koju heyrdi eg ad stelpan fyrir nedan hafdi vaknad og svo heyrdi eg skrjaf. Reiknadi fastlega med ad hun vaeri ad na i eitthvad eda gera eitthvad. Stuttu seinna stod hun upp og for ur en ekki i attina ad klosettinu heldur nadi hun i naeturvordinn sem kom sidan inn med vasaljosid sitt. A bordinu var snakkpoki, opinn. Hann nadi i pokann og stuttu seinna sa eg andlit koma ut bakvid handklaedi sem voru a bordinu.
Thad leit ut fyrir ad thad vaeri snakur i herberginu............til ad missa ekki coolid reyndi eg ad gera naeturverdinum vidvart en svo sa eg allt dyrir og helt thvi ad thetta vaer edla... ad minnsta kosti ekki snakur thvi thad var fjorfaett! Naeturvordurinn kom aftur og med spreybrusa en dyrir hafdi farid aftur bakvid handklaedin, hann sprautadi a dyrid sem fludi.... bakvid rum stelpunnar fyrir nedan, mina koju. Sa tha ad thetta var heldur ekki edla! Naeturvordurinn missti sjonar eftir thetta af dyrinu, stelpan fludi herbergid - hvert hun for veit eg ekki og eg reyndi ad sofna aftur. Thad gekk ansi erfidlega. Ekki svo longu seinna voktu oskuraparnir mig med thvi ad vera oskrandi einhversstadar fyrir utan!
Morguninn eftir thegar stelpan kom aftur inn i herbergid spurdi eg hana hvada dyr thetta hefdi verid - hun sagdi ad thetta vaeri refur, einhverskonar lodin rotta!
Eg var ekki lengi a thessum stad, bara 2 naetur og ekki vegna thessa atviks heldur meira ad thad var of heitt tharna og eg er bara buin ad komast ad thvi ad eg er bara ekki strandgellan - thad er ad segja eg er ekkert fyrir thad ad liggja a strondinni!
Thvi for eg til stadar sem heitir La Fortuna og er meira adeins upp i fjollum. Thad er heitt herna og rakt en samt skarra. Reyndar buid ad vera ad mestu skyjad og rignt lika eitthvad.
I gaer for eg svo i Arenal National Park, gekk i um 1 klst og 40 min, for svo i heitar laugar, stad sem heitir Baldi og er reyndar allur man made. Thad eru um 25 laugar, misheitar. Thad var yndislegt og flottur stadur thratt fyrir allt. Tharna var lika rennibrautir sem eg asnadist til thess ad fara i. Akvad nu samt ad fara i rennibrautina sem var haegust (ad sogn vardarins). Thegar eg var logd af stad tha fannst mer thetta nu allt i lagi en fljotlega jokst hradinn og eina sem eg hugsadi var - slow my ass.... og for ad paela i thvi hvad eg hefdi verid ad thvaelast thetta. Sem betur fer haegdist adeins a mer adur en eg skall i laugina en mikid var eg fegin. Hjartslatturinn a fullu samt!
I dag (sunnudag) gerdi eg ekki neitt, langadi i ferd sem heitir hanging bridges en thar sem eg hef verid su eina sem hefur synt ahuga tha er ekki ferd fyrir bara einn. Thad er stundum okosturinn vid ad ferdast einn...... aldrei ferdir fyrir einn. For hinsvegar i baeinn og thar var einhverskonar reidsyning, veit ekki alveg ut a hvad thad gekk en hestarnir her fara afturabak og virdast kunna lika ad dansa. Reidmennirnir voru ad syna allskonar gangtegundir ef haegt er ad segja sem svo. En veit ekki ut a hvad thetta gekk.
A morgun er eg hinsvegar ad hugsa um ad fara a hestbak ad fossi og fidrildabugardi. Svo er kominn timi til thess ad hugsa ser til hreyfingar en thar sem mer finnst hostelid svo fint og gott ad sofa i ruminu sem eg er i tha timi eg varla ad fara.
Naesti afangastadur er Tortuguera, abyggilega einn fraegasti stadur Costa Rica, thjodgardur thar sem skjaldbokur koma i hronnum ad grafa eggin sin. Eg er reyndar adeins a undan theim thar sem thaer byrja ekki fyrr en i april. En thad er samt fullt af dyralifi ad sja i thjodgardinum thratt fyrir ad eg se ekki a rettum skjalbokutima. Eg hef bara verid ad reyna ad akveda hvort eg aetti ad taka ferd thar sem er innifalid - ferd a afangastad og tilbaka, gisting, matur og svo ferd i thjodgardinn eda hvort eg aetti ad gera thetta sjalf. Taka reynda shuttle bus til Tortugurera, held eg geti sparad hellings pening a thvi ad gera thetta sjalf.
Laet thetta duga i bili!
0 Mjálm:
Skrifa ummæli