Þá er bara seinasti dagur ársins komin en árið 2013 hófst í Guatemala.
Mjálmið hans Vargs óskar þér og þínum Gleðilegs nýs árs!
þriðjudagur, desember 31, 2013
Seinasti dagur ársins
þriðjudagur, desember 24, 2013
laugardagur, desember 07, 2013
miðvikudagur, desember 04, 2013
Orð
Var að fatta það að ég hef ekki skrifað neitt hérna inn frá því að ég kom heim í apríl. Hef bara birt myndir, jú með smá texta en ekkert meir.
En stefni á að breyta því og á næstum dögum ætla ég að gera samantekt um sex mánaða ævintýrið mitt :) - var að lesa gamlar færslur eða frá ferðinni og sá þvílíkar villur. Innsláttavillur og fleira ásamt því hvað þetta var oft samhengislaust - eingöngu greinilega fyrir mig ;-)
En mun taka saman samantekt fljótlega um ferðina.
sunnudagur, nóvember 24, 2013
laugardagur, nóvember 23, 2013
föstudagur, nóvember 22, 2013
þriðjudagur, nóvember 19, 2013
fimmtudagur, október 31, 2013
laugardagur, október 26, 2013
föstudagur, október 18, 2013
fimmtudagur, október 10, 2013
föstudagur, september 20, 2013
sunnudagur, september 08, 2013
laugardagur, september 07, 2013
föstudagur, september 06, 2013
mánudagur, ágúst 19, 2013
fimmtudagur, ágúst 15, 2013
mánudagur, ágúst 12, 2013
sunnudagur, ágúst 11, 2013
laugardagur, ágúst 10, 2013
þriðjudagur, ágúst 06, 2013
sunnudagur, júlí 28, 2013
fimmtudagur, júlí 25, 2013
mánudagur, júlí 22, 2013
föstudagur, júlí 12, 2013
þriðjudagur, júlí 09, 2013
laugardagur, júlí 06, 2013
fimmtudagur, júlí 04, 2013
mánudagur, júlí 01, 2013
föstudagur, júní 21, 2013
þriðjudagur, júní 04, 2013
sunnudagur, júní 02, 2013
laugardagur, maí 18, 2013
laugardagur, maí 04, 2013
föstudagur, apríl 26, 2013
Heimkoma og myndir
Já þá er maður víst komin heim, komnir 3 sólarhringar síðan.
Pínku skrýtið ;)
En allavega var að setja inn seinustu myndirnar, myndir frá Panama og Kanada komin í myndaalbúmið mitt.
laugardagur, apríl 20, 2013
Meira um Montreal
Montreal er hluti af fronskumaelandi Kanada, er i Quebeck sem er akkurat fonskumaelandi fylki. Thad tala vel flestir ensku lika en fyrst er madur samt yfirleitt avarpadur a fronsku. Thetta gerdi thad ad verkum ad eg for ad svara a spaensku, thad var eins og thad vaeri eina erlenda tungumalid sem eg kynni og tvi aetti eg ad nota spaensku. Enskan er ordin eitthvad thad edlileg ad hun telst ekki til erlendra tungumala. Einnig tokst mer ad gleyma fronskukunnattunni einn tveir og tiu. Tokst tho ad aula ut ur mer takk a fronsku thegar vid atti og eg buin ad atta mig a ad spaenskan er ekki malid. Annars er mikid likt med fronsku og spaensku.
Annad sem var svolitid sjokkerandi i Montreal er fjoldinn sem var ad betla pening! A nedanjardarlestarstodunum, fyrir utan budir, a gorunum o.s.frv. og allskonar folk. I mid ameriku var ekki svona mikid um folk ad betla thott vissulga vaeri mikid um heimilislausa tha kom thetta odruvisi ut. Thad kom fyrir adnfolk kom i ruturnar og sagdi fra astaedum sinum (sem ef skildi sjaldnast) og gekk svo um rutuna og bad um pening eda song og bad um pening. Thad sem heimilislausir i mid ameriku hafa adeins fram yfir thanher i Kanada er vedurfarid, tha verdur sjaldnast eins kalt thar eins og i her i Kanada. Thad er lika mikid af folki ad betla herna i Toronto, sitja oft a gangstettum med skilti og bidja um peninga. Einnig virdist vera toluvert af folki sem a vi einhver gedraen vandamal ad strida en thad sa eg ekki mikid af i mid ameriku.
Thad er bara sjokkerandi ad i vestraenu riki thar sem velferdin er talin vera meiri ad thad skuli vera svona margir ad betla. Thad erneitthvad sem madur bjost meira vid ad sja i mid ameriku....
fimmtudagur, apríl 18, 2013
Montreal
Dvol minni hja Solrunu og fjolskyldu lauk sidastlidinn thridjudag enda var eg kannski full thaulsetinn gestur ;) buin ad dvelja hja theim hatt i 3 vikur!
Enda thakka eg theim kaerlega fyrir gestrisnina og ad umbera mig allan thennan tima.
En allavega er komin til Montreal ad turistast adeins adur en eg held heim a leid. Ja thad er bara alveg ad koma ad thvi ad eg fari heim, ekki vika eftir bara um 5 dagar og 4 naetur!
Montreal er bara fin borg, buin ad ganga af mer lappirnar i gaer og i dag. Fekk blodrur a taernar eftir gaerdaginn. Hostelid baud upp a gongutur i gaer, fritt. Eg skellti mer i turinn og gengum vid um thvera og endilanga borgina. Thar sem borgin er lika kollud borg hinna 100 kirkja tha er verid ad reyna ad finna ny hlutverk fyrir kirkjurnar enda breyttir timar og kirkjur halftomar ofugt thad sem hefur verid her adur fyrr. Allavega benti tourguidinn hann Gab okkur a kirkju sem buid var ad breyta i ibudarhusnaedi, agaetis lausn. Svo held eg hafi sed kirkju i dag sem var buid ad breyta i safn. Thessi ferd var lika til thess ad smakka hluti thvi vid forum fyrst a staersta markad Nordur Ameriku en komst ad thvi ad thau telja Nordur Ameriku bara vera Mexiko, Bandarikin og Kanada. Mid Amerika er ekki talin med thratt fyrir ad hun tilheyri heimsalfunni Nordur Ameriku!
En ja saum tharna markad sem er samt staerri a sumrin :), gengum i hverfinu Litlu Italiu, gydingahverfinu og fl. Smokkudum a heimsins bestu beyglu og fengum okkur svo samloku med miklu kjoti. Smoked meat sandwich sem innihelt mikid af kjoti sma sinnep og litlar braudsneidar, med thessu atti ad drekka cherry kok (eg guggnadi a thvi og fekk mer venjulegt kok), svo pickles, cole slaw eda franskar.
I morgun gekk eg svo upp a fjall, i rigningu og roki. Eg mundi reyndar kalla thetta bara haed en ekki fjall en ibuar Montreal segja fjallid, oh well. Vedrir skanadi tho eftir thvi sem lida tok a daginn og gekk eg um gamla baeinn i agaetis vedri. Jafnvel thott mer finnist i finu lagi ad thurfa ad vera i flispeysu, ulpu og jafnvel med hufu tha er ekki laust vid thad ad eg sakni thess ad vera bara berfaett i flipflops og i stuttermabol - enda er madur lika fljotur ad gleyma hversu sveittur madur var af thvi ad gera ekki neitt!
Eg keypti svo ovart gjafir i gamla hverfinu, thegar madur ser eitthvad snidugt er erfitt ad lata thad vera. Sa reyndar lika sniduga jolagjof handa einum af braedrum minum en hun var fulldyr thannig ad eg keypti hana ekki, tharf ad hugsa adeins malid og athuga hvort hun se tha til i Toronto!
En allavega tha er thad Toronto i fyrramali - einhver 8 klst rutuferd!
laugardagur, apríl 06, 2013
Páskar
Páskarnir voru fínir hérna í St. John´s, Kanada. Legið í leti og borðað páskaegg. Svona rétt eins og þeir eiga að vera ;) fékk meira segja íslenskt páskaegg. Toppurinn.
Fórum svo smá túristarúnt á annan í páskum, reyndar eru ekki annar í páskum í Kanada, heldur voru flestir farnir í vinnu en við fórum á Signal Hill sem er aðal túristastaðurinn hér og rúntuðum svo smá um.
Veðrið hérna er bara svipað og á Íslandi, er ekki lengur í hita og sól alla daga.
En annars er plan að fæðast um hvert ég ætla að fara og svona spurning er bara að finna flug frá þessari eyju, það er frekar dýrt að fljúga til Toronto eða Montreal og bara yfir á meginlandið. Þannig að ég er enn að vonast til þess að detta niður á hagstaett fargjald.
En allavega þá hugsa ég að ég fari héðan til Montreal og taki svo rútu til Toronto og reyni líka að kíkja á Niagra fossana og skelli mér svo heim!
fimmtudagur, mars 28, 2013
Kanada
Komin til St. Johns, Newfoundland, Kanada. Kom hér seint í gærkvoldi og flugid seinna á ferð en áætlad var, greyið Sólrún þurfti því að vaka eftir mér.
Fór í þrjú flug sem flest voru á þriðju klukkustund. Í Miami tók það mig 2 klukkutíma ad fara í gegnum immigration, ná í toskuna mína og tjekka inn aftur að minnsta kosti í klukkustund í röð bara til þess að fara í gegnum immigration. Þvílíkt rugl! Sem betur fer hafði ég 3 klukkustundir milli fluga þar og rétt hafði tíma til þess að fá mér að borða áður en ég fór í loftið aftur.
En er allavega komin og það er kalt!
Svoldið skrýtið verður að viðurkennast að koma í kulda, sjá smá snjó. Það eru smá skaflar hér og þar en enginn snjór að ráði. Ekki hafa bláan himinn og sól og hita. Þetta er bara svoldið eins og Ísland :)