Dvol minni hja Solrunu og fjolskyldu lauk sidastlidinn thridjudag enda var eg kannski full thaulsetinn gestur ;) buin ad dvelja hja theim hatt i 3 vikur!
Enda thakka eg theim kaerlega fyrir gestrisnina og ad umbera mig allan thennan tima.
En allavega er komin til Montreal ad turistast adeins adur en eg held heim a leid. Ja thad er bara alveg ad koma ad thvi ad eg fari heim, ekki vika eftir bara um 5 dagar og 4 naetur!
Montreal er bara fin borg, buin ad ganga af mer lappirnar i gaer og i dag. Fekk blodrur a taernar eftir gaerdaginn. Hostelid baud upp a gongutur i gaer, fritt. Eg skellti mer i turinn og gengum vid um thvera og endilanga borgina. Thar sem borgin er lika kollud borg hinna 100 kirkja tha er verid ad reyna ad finna ny hlutverk fyrir kirkjurnar enda breyttir timar og kirkjur halftomar ofugt thad sem hefur verid her adur fyrr. Allavega benti tourguidinn hann Gab okkur a kirkju sem buid var ad breyta i ibudarhusnaedi, agaetis lausn. Svo held eg hafi sed kirkju i dag sem var buid ad breyta i safn. Thessi ferd var lika til thess ad smakka hluti thvi vid forum fyrst a staersta markad Nordur Ameriku en komst ad thvi ad thau telja Nordur Ameriku bara vera Mexiko, Bandarikin og Kanada. Mid Amerika er ekki talin med thratt fyrir ad hun tilheyri heimsalfunni Nordur Ameriku!
En ja saum tharna markad sem er samt staerri a sumrin :), gengum i hverfinu Litlu Italiu, gydingahverfinu og fl. Smokkudum a heimsins bestu beyglu og fengum okkur svo samloku med miklu kjoti. Smoked meat sandwich sem innihelt mikid af kjoti sma sinnep og litlar braudsneidar, med thessu atti ad drekka cherry kok (eg guggnadi a thvi og fekk mer venjulegt kok), svo pickles, cole slaw eda franskar.
I morgun gekk eg svo upp a fjall, i rigningu og roki. Eg mundi reyndar kalla thetta bara haed en ekki fjall en ibuar Montreal segja fjallid, oh well. Vedrir skanadi tho eftir thvi sem lida tok a daginn og gekk eg um gamla baeinn i agaetis vedri. Jafnvel thott mer finnist i finu lagi ad thurfa ad vera i flispeysu, ulpu og jafnvel med hufu tha er ekki laust vid thad ad eg sakni thess ad vera bara berfaett i flipflops og i stuttermabol - enda er madur lika fljotur ad gleyma hversu sveittur madur var af thvi ad gera ekki neitt!
Eg keypti svo ovart gjafir i gamla hverfinu, thegar madur ser eitthvad snidugt er erfitt ad lata thad vera. Sa reyndar lika sniduga jolagjof handa einum af braedrum minum en hun var fulldyr thannig ad eg keypti hana ekki, tharf ad hugsa adeins malid og athuga hvort hun se tha til i Toronto!
En allavega tha er thad Toronto i fyrramali - einhver 8 klst rutuferd!
fimmtudagur, apríl 18, 2013
Montreal
Birt af Linda Björk kl. 23:48
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli