BLOGGER TEMPLATES - TWITTER BACKGROUNDS »

mánudagur, nóvember 09, 2009

Sucre

Er i Sucre nuna - borg sem er a heimsminjaskra UNESCO, var eitthvad mjog undarlegt ad fljuga herna yfir, sa bara fjoll og bae thar ofan a, velti thvi mikid fyrir mer hvernig haegt vaeri ad lenda. Sa fyrir mer ad flugbrautinn vaeri ekki nogu long og vid mundum kolverpast ofan af fjalli.

En gerdist ad sjaflsogdu ekki.

Thad verdur mjog stutt stopp i Sucre, kom i dag um half fjogur og fer i fyrramali 8.30 i 10 klst rutuferd til Uyuni.

I gaerkvoldi forum vid thonokkur fjoldi landvarda saman ut ad borda millli 50-60 manns. Vorum reyndar ad tynast inn a veitingastadinn fra thvi rett fyrir atta og til tiu. Greyid thjonarnir voru alltaf ad baeta vid bordum og bida eftir ad geta tekid vid pontunum fra ollum. Imyndid ykkur svo thegar reikningurinn kom ;) en var god thjonusta og skemmtilegt tharna. Kjotaetur eru komnar med nog af kjoti eftir thessa vku og voru ad tala um ad borda ekki kjot naesta manudinn!

Eftir matinn tha foru thonokkrir a kaeroki bar og eg med.

Nu thurfid thid ad sja fyrir ykkur stort herbergi - eda kannski storan bilskur thar sem kaemust svona 2 bilar inn, svoleidis herbergi med thonokkur bord, mikid myrkur og reykt. Langt sidan fotin min hafa lyktad eins og reykhus og oft a tidum sem mer fannst eg ekki getad dregid andan almennilega. Gafst upp rett fyrir eitt og mer thvi komid fyrir i leigubil asamt skotanum og vid send af stad. En ahugavert!

Radstefnan var fin og storskemmtilegt ad hitta landverdi allsstadar ad og oll erum vid ad vinna svipud storf en svo mismunandi adstaedur og annad sem vid hofum. Thar sem eg er nu i heimsalfu karlremburnar tha thad eina sem eg hef verid vor vid a radstefnunni er ad their hleypa mer framfyrir - domurnar fyrst semsagt :)

Landverdir fra Chile hafa verid einna opnastir og hofdu mikid af theim ad segja, Argentina dansar vel asamt Costa Rica, Kambodia med breidasta brosid, Nyja Sjaland lettrugladur ;)

Forum i ferdir a fimmtudaginn - eg veit ekki hvad thetta er med landverdi, thjodgarda og mat!

Logdum af stad 6.30 um morguninn (eda attum ad gera thad), sem thyddi ad vid forum fra okkar hoteli kl. 6 - vaknadi fimm og datt ekki i hug ad vaeri morgunmatur og thvi bordadi eg engan morgunmat.

Tok um 2 klst ad keyra ad jadri thjodgardsins Amborro thar sem vid forum i visitor center i sma tima og heldum afram klst akstri thar sem bidu okkar jeppi. Vid vorum i 3 litlum rutum sem hafa tekid svona 25 manns og thad voru 5 jeppar sem thurftu ad keyra okkur um 25 km leid a afangastad. Fyrsti hopurinn helt af stad i jeppunum og thad var farid bolivian way - trodid inn og upp a thak.

Hluti af hopnum akvad ad byrja ad labba af stad i theirri vissu ad jepparnir vaeru nu ekki lengi og mundu pikka okkur upp a leidinni.  Klukkutimi leid og folk ordid heitt, threytt, thyrst og farin ad halda ad vid vaerum gleymd. Margir jafnvel ekki med vatn med ser, en eftir klukkutima labb tha loksins saust jepparnir og their toku okkur a afangastad. Klukkan ad ganga eitt og eg ekki buin ad borda neitt.

A afangastad var bodid upp a vatn og eitthvad sma braudmeti (mjog litid), og svo var thad gonguferd 1,4 km onnur leid ad fossi og aftur tilbaka. Vorum komin aftur tilbaka um half fjogur og enn ekki buin ad borda neinn hadegismat!

Loksins tha kom supa og svo graenmeti og eitthvad kjot. En ahold voru ekki nog fyrir alla og thegar einn var buinn tha var ahaldid thurrkad og naesti tok vid. Eg var svo heppin ad hafa hnif og skeid ad borda med en let svo hnifinn minn til annars landvardar sem hafdi ekki neitt. Einnig vantadi ahold i matinn thannig ad folk var ad nota gafflana sem thad var med eda annad - ekki mikid haegt ad vera syklahraeddur tharna :)

hasta la vista

3 Mjálm:

Nafnlaus sagði...

Nú brennur á mér að vita: Ertu ekki búin að æla á Bólivíu ennþá? :)

Kv.
Guðmunda

Linda Björk sagði...

heyrdu - fattadi akkurat i gaer ad eg hefdi att ad skrifa thad. Enginn aela enn!!! Otrulegt

Reyndar aeldi sma a hotelinu nottina fyrir ferdina - mjog skrytid thar sem mer var ekki flokurt og ekki illt i maganum :)

Nafnlaus sagði...

Kannski verður La Paz fyrir valinu! en vona samt ekki þín vegna :)

Guðmunda