Kalt
Eruð þið ekki að grínast með kuldann?
Hélt ég mundi ekki lifa gönguna af í morgun, hélt ég yrði bara frosinn einhversstaðar í Laugardalnum og mundi kannski "finnast" þegar þýða kæmi.
Heppni bara að var logn - meira segja ipodinn minn hélt ekki kuldann út en sem betur fer búin að þiðna núna, ipodinn sko.
fimmtudagur, mars 05, 2009
Birt af Linda Björk kl. 19:07
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
5 Mjálm:
Það var ekkert svo kalt í gær... ég labbaði með 5 stk börn heim og það var bara fínt ;)
það var ekki kalt seinnipartinn þarna...
um átta um morguninn var -9 stiga en var komið í -3 seinni partinn enda lifði ég gönguna af heim
þess utan - varstu eitthvað að ruglast - hélstu að þú værir komin með svona mörg börn?
já okey... það var náttúrulega sól þegar að ég labbaði þannig að það munar um það :)
heyrðu nei ég ruglaðist ekkert, Embla fékk að taka 3 leiksk.vinkonur heim að leika eftir leikskólann, partei. skil ekki hvernig amma mín lifði þetta af hérna í gamla daga :)
3 - er ekki nóg að taka bara eina? sjæs
Skrifa ummæli