Aðstoðarmanneskja
Ég hef verið að hugsa að ef ég skyldi einhvern tímann vera það vel stödd að ég gæti ráðið einhverja manneskju til að aðstoða mig, við hvað það ætti að vera.
Ég er semsagt komin að niðurstöðu.
Ég mundi ráða einhvern sem mundi elda ofan í mig - þannig að ég þyrfti þess ekki og helst ekki heldur hvað ætti að vera í matinn. Mundi þá eiginlega bara elda ef ég fengi yfirþyrmandi þörf fyrir það sem ég efast um að myndi gerast :) Væri gott líka ef manneskjan mundi taka til hádegismat þá daga sem ég er heima eins og helgar og svona.
En já væri alveg til í að heyra hvernig manneskju þið munduð vilja - skiljið bara eftir í kommentum :)
sunnudagur, mars 08, 2009
Birt af Linda Björk kl. 15:02
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 Mjálm:
Nuddara 5 daga vikunar :)
Ásta
Ég myndi hafa aðgang að færustu hljóðfæraleikurum til að spila fyrir mig mína eftirlætistónlist hverju sinni!
Guðmunda
Mikið er nú gott að sjá að ykkur leiðist hvorki að þrífa, eldamennska né þvottar :)
góðar og hugmyndaríkar hugmyndir
Það er ekki rétt.. við erum bara ekki að velta okkur upp úr því eða hafa áhyggjur af því...heldur einbeitum við okkur að réttu hlutunum ;)
Ein manneskja getur nú ekki draslað svo roslega í smá holu....ef þig langar getum við alltaf skipt ég þríf hjá þér og þú hjá mér ;)
Ásta
Skrifa ummæli