Rithöfundar
Fór að spá í það um daginn hvaða rithöfunda ég hef mest gaman af og hverjir það væru.
Komst að því að flestir rithöfundarnir eru kvenkyns
Isabel Allende, Amy Tan, Judy Nunn, Fannie Flagg, J.K. Rowling og að sjálfsögðu má ekki gleyma Mary Higgins Clark og svo hef ég líka lesið bækur eftir Joy Fielding.
Er reyndar einn karlkynshöfundur sem ég hef kolfallið fyrir og það er Milan Kundera og Nick Hornby ekki svo slæmur :)
En já skemmtileg uppgötvun þetta.
mánudagur, nóvember 10, 2008
Birt af Linda Björk kl. 21:14
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 Mjálm:
Ég á ekki beinlínis neinn uppáhalds rithöfund en mér hefur þótt bækur eftir þessa höfunda mjög góðar:
Paulo Choello
Gabríel García Marques
Mikaíl Búlgakov
Isabelle Allende
Milan Kundera
þetta er alls ekki tæmandi listi
Guðmunda
ps. en ef ég á að nefna uppáhaldsbækur þá nefni ég
Hundrað ára einsemd eftir Marques
og Meistarinn og Margaríta eftir Búlgakov
Guðmunda
hugsa að Milan Kundera hafi verið uppáhalds rithöfundur minn en hef ekkert lesið eftir hann í nokkurn tíma en held ég eigi enga uppáhaldsbók og hef því miður ekki lesi þessr bækur sem þú nefndir.
Skrifa ummæli