Ánægð
Loksins settist ég niður og fór í að vinna smá úr hugmyndum mínum um lokaverkefnið. Skrifaði reyndar niður eina hugdettuna fyrir nokkrum dögum síðan en hef ekki gefið mér tækifæri á að skoða það betur.
Núna er ég eiginlega bara ánægð með það og nokkuð ánægð með sjálfan mig. Ætla líka að leyfa mér að vera ánægð með sjálfan mig þangað til lokaverkefnishópurinn minn kommentar á þetta eða leiðbeinandinn.
Meðan - djös er ég ánægð með mig og líst svo þrusu vel á spurninguna. Alveg þangað til annað kemur í ljós.
Ég rokka!
fimmtudagur, nóvember 06, 2008
Birt af Linda Björk kl. 17:56
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 Mjálm:
Þú ert náttlega æðisleg...ég er líka ánægð með þig ;)
kv. Ásta D
takk fyrir takk - :) - þessi hugmynd mín að spurningunni kom þegar ég sat við hliðina á þér á fyrirlestrinum um Vatnajökulsþjóðgarð.
Spurning hvort þú þurfir síðan ekki bara sitja reglulega við hliðina á mér til þess að góðar hugmyndir komi :)
Hehe ..ekki málið ég hef nægan tíma en þú ?
kv. Ásta Davíðsd
jú jú helgarnar eru alveg lausar og svo hluti af þriðjudögum og fimmtudögum ;) tala nú ekku um eftir áramót.
Skrifa ummæli