New York, New York....
Naerri 3 kvikmyndum, 4 sjonvarpsthattum og einni heimildarmynd asamt litlum blundi tha var eg komin til San Francisco fra Auckland.
Spurning hvort eg hefdi att ad taka Lord of the Rings marathon a thetta thar sem allar myndirnar voru i bodi i afthreyingarefni velarinnar!
I San Francisco var eg sest ut i vel og beid thangad til vid aettum ad fara i loftid thegar tilkynnt var ad eitthvert vandamal vaeri i gangi sem thau vaeri ad leysa ur - eftir 45 minutur forum vid ur velinni til thess ad bida eftir annarri vel til thess ad fljuga med okkur til New York en sem betur fer tofdumst vid adeins um 2 klst.
Kom til New York og a hotelid um 3 leytid ad nottu en var sem betur fer sagt herbergisnumerid hja pabba og foruneyti thar sem eg bankadi sidan i von um ad thau vaeri vakandi.
Sem ad sjalfsogdu thau voru eda svona flestir ;)
Svoldid skrytid ad vera komin i felagsskap og akveda med odrum hvad eigi ad gera og annad. Svoldid vandasamara heldur en ad vera bara einn a thvaelingi :)
En jaeja hafid thid thad gott - ekki laust vid ad eg se sma threytt thar sem eg for ekki ad sofa fyrr en um sex leytid ad New York tima og vaknadi um 10 leytid eftir ad hafa verid a thvaelingi i um einn og halfan solarhring.
sunnudagur, maí 07, 2006
Birt af Linda Björk kl. 21:04
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli