Gáta
Af hverju borða ísbirnir ekki mörgæsir?
Hver kannast ekki við þessa gátu og lenda akkúrat í að pæla í því af hverju ísbirnirnir gera það ekki.
Þar sem ég var hinumegin á hnettinum akkúrat á svæðum þar sem mörgæsirnar búa þá ákvað ég að spurja hvort þessi einhver hefði heyrt þessa gátu og lent í gildrunni - neibbs svo var ekki.
Fórum því að tala um mörgæsirnar og þar sem þær hafa víst fundist alla leið í Ecuador og komumst að því að það væri þá kannski ekkert sem segði það að þær færu ekki á norðurpólinn og ísbirnirn ættu þær þar sem engin hefði fundist þar.
Þannig að niðurstaðan er sú að ísbirnir sennilegast éta mörgæsir þar sem þær finnast ekki á norðurpólnum :)
laugardagur, maí 27, 2006
Birt af Linda Björk kl. 12:30
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli