Varadero
Er komin til Varadero nuna, buin ad vera i Santa Clara. Tok leigubil fra Santa Clara til Varadero med tveimur odrum turistum sem var alveg fint nema hvad vid ferdudumst i 3 klst i lodu. Og their sem thekkja til theirra bila vita ad loftkaeling er ekki med besta moti. Svo komu lika moment um hvort vid kaemust alla leid. Nefnilega bensingjofin haetti ad virka tharna a timabili og gaurinn thurfti ad fara ut og laga en var fljotur ad thannig ad vid gatum haldid afram. Nema eftir ekki svo langa stund og svo til rett fyrir utan Varadero tha bilar bilinn aftur nema nuna er hann um 20 minutur ad gera vid bilinn. En hafdist allt ad lokum.
I gaer var eiginlega fyrsti dagurinn sem mer leiddist.... vissi ekki hvad eg atti af mer ad gera, var buin mjog snemma ad skoda thad sem eg aetladi mer i Santa Clara og thad fyrir hadegi. Eftir hadegi strolladi eg adeins um baeinn og sast svo nidur til ad lesa. Eignadist ad visu addanda. Thad var thessi gaur sem ad kom upp ad mer thegar eg var ad lesa lonely planet bokin og bad um ad fa ad kikja adeins i hana. Vildi sja verdid a vindlunum thvi hann var i cigar factory. Eg leyfdi honum thad nema svo ad sjalfsogdu for hann ad tala vid mig eda rettara sagt vildi hann endilega bjoda mer a diskotek sem mundi opna klukkan eitt eftir hadegi.... eg vildi thad ekki. Stuttu seinna thegar eg er a rolti og leita mer ad veitingastad birtist gaurinn ekki aftur og spyr hvort hann megi bjoda mer ad borda. Aftur segi eg nei takk.
Eg var mjog heppin ad vera i Santa Clara a sunnudagskvoldi vegna thess ad orchestra spilar a torginu a hverju fimmtudags og sunnudagskvoldi klukkan atta og hefur gert thad sidan 1902. Eg kom tharna alveg rett fyrir atta og svo byrjar hljomsveitin ad spila, eg lit eitthvad i kringum um mig og se ad allir og tha meina eg hver einasti kjaftur sem er i kringum um mig og eg se til hafa stadid upp, meira segja hljomsveitin stendur. Eg giskadi a ad their vaeru ad spila thjodsonginn og eg thordi ekki odru en ad standa upp lika. Eftir thetta lag setjast sidan allir nidur sem hofdu setid. Hljomsveitin spiladi i einhvern halftima og medan eg sat tharna og var ad hugsa med mer hvort eg aetti ekki ad fara ad koma mer "heim" hver heldur ad hafi ekki birst tharna annar heldur en sami gaur fra thvi um daginn. pffff........ nuna vildi hann bjoda mer a bar, upp a romm, kaffi, refresco.... hann mundi borga. Skildi ekkert i mer af hverju eg var alltaf ad segja nei, hann reyndar angadi nuna af romm lykt... svo var hann alltaf ad spurja whats wrong with you..... byst vid ad hann heyri kannski ekki oft nei...en akvad ad halda heim thegar var ljost ad hann mundi ekki lata sig hverfa eftir oll thessi nei og lika thegar hann for ad tala um "I like you too much" og ad hann byggi einn.... hafdi pinku ahyggjur yfir thvi ad hann mundi bara elta mig heim. Mer til lettis tha gerdi hann thad ekki en akkurat thegar eg stod upp og gekk i burtu tha byrjadi hljomsveitin aftur og mig langadi svo mikid til ad hlusta en vildi ekki taka ahaettuna a ad gaurinn mundi koma aftur thannig ad eg for heim.
Herna kemur ein spurning til ykkar og sa sem getur svarad rett faer vinning, sma gjof fra Kubu.
Spurningin er su, Carlos laeknirinn i Cienfugos hvad haldid thid ad hann fai i manadarlaun i us dollurum eftir annadhvort 5 eda 7 ara nam!
svari hver sem getur
hasta la vista
mánudagur, nóvember 24, 2003
Birt af Linda Björk kl. 20:55
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli