BLOGGER TEMPLATES - TWITTER BACKGROUNDS »

sunnudagur, nóvember 30, 2003

Frábærar móttökur

Fékk góðar móttökur i gær a flugvellinum þegar ég kom heim i gær :), ég á frábæra vini hvad get ég sagt :)

Málið er það þegar ég kom fram þá fór ég náttúrulega að líta eftir mömmu því hún ætlaði að koma að sækja mig. Það fyrsta sem ég hinsvegar sé er Jens með pappaspjald sem á stendur Björk og hann er dökklæddur og med sólgleraugu, svo kem ég auga á Árna og Birgi, einnig dökklæddir og med sólgleraugu. Birgir stendur med pappaspjald sem á stendur Linda og Árni med vönd af rósum. Þarna standa þeir allir þrír, nema ekki nóg með það heldur byrjar Jens að henda rósarblöðum að mér og svo byrja þeir að tala ensku og segja welcome home og eitthvað fleira. Síðan er mér gefið poki með íslensku dóti í. Það er lakkrís, sviðasulta, slátur og eitthvað fleira nammi. Birgir er síðan á fullu að taka myndir. Mig langaði svo til að sökkva niður í gólfið..... varð ekkert smá vandræðaleg. En þetta var frábært og eitthvað sem ég átti ekki von á....

Svarið varðandi Carlos lækni þá hefur hann 25 dollara á mánuði í laun og þar með vann Jens og búin að fá afhend verðlaunin sem var lítil flaska af kúbversku rommi.

Lindu sem finnst gott að vera komin heim

föstudagur, nóvember 28, 2003

Seinasti dagurinn

Komid ad seinasta deginum, eg fer i loftid klukkan niu i kvold sem er 2 ad nottu ad islenskum tima. Ef einhver vill koma ad saekja mig tha er thad afskaplega vel thegid :)

Annars endar ferdin ekkert rosalega vel thvi eg thurfti ad fa i magan, vaknadi klukkan sex i morgun til thess ad fara a privatid :( aetladi varla ad thora ad yfirgefa herbergid. Fekk samt thessa finu pillur fra Siggu sem eg tok. I stadinn kemur bara annad slagid thessi ferlegi krampi i magann.

En thid hafid frest til thess a morgun ad svara spurningu med Carlos eftir thad gef eg upp hve manadarlaunin hans eru.

Linda a heimleid!

þriðjudagur, nóvember 25, 2003

Varadero

Flekkott i framan og rondott a tanum er god lysing a mer thessa dagana :) verd abyggilega mjog skrautleg thegar eg kem heim.

Eg er buin ad sja thad ad nausynlegt a hverju kubversku heimili er ruggustoll helst meira en einn og sjonvarp. Eg naestum thvi ad thad se til a hverju einasta heimili.

Mida vid hvad eg sting i stufa herna og allir glapa a mig, sumir nanast snua ser ur halslidi til thess ad horfa tha er samt eitt sem eg passa mjog vel inni og var ekki alveg ad fatta thad strax. En thad er haedin a folkinu :) eg er bara normal size a haed jiibbiii

Aetla engir fleiri ad spreyta sig a spurningunni um Carlos?

Er a leid til Havana aftur a morgun, bid ad heilsa.

Linda sem er buin ad synda i karabiska hafinu

mánudagur, nóvember 24, 2003

Varadero

Er komin til Varadero nuna, buin ad vera i Santa Clara. Tok leigubil fra Santa Clara til Varadero med tveimur odrum turistum sem var alveg fint nema hvad vid ferdudumst i 3 klst i lodu. Og their sem thekkja til theirra bila vita ad loftkaeling er ekki med besta moti. Svo komu lika moment um hvort vid kaemust alla leid. Nefnilega bensingjofin haetti ad virka tharna a timabili og gaurinn thurfti ad fara ut og laga en var fljotur ad thannig ad vid gatum haldid afram. Nema eftir ekki svo langa stund og svo til rett fyrir utan Varadero tha bilar bilinn aftur nema nuna er hann um 20 minutur ad gera vid bilinn. En hafdist allt ad lokum.

I gaer var eiginlega fyrsti dagurinn sem mer leiddist.... vissi ekki hvad eg atti af mer ad gera, var buin mjog snemma ad skoda thad sem eg aetladi mer i Santa Clara og thad fyrir hadegi. Eftir hadegi strolladi eg adeins um baeinn og sast svo nidur til ad lesa. Eignadist ad visu addanda. Thad var thessi gaur sem ad kom upp ad mer thegar eg var ad lesa lonely planet bokin og bad um ad fa ad kikja adeins i hana. Vildi sja verdid a vindlunum thvi hann var i cigar factory. Eg leyfdi honum thad nema svo ad sjalfsogdu for hann ad tala vid mig eda rettara sagt vildi hann endilega bjoda mer a diskotek sem mundi opna klukkan eitt eftir hadegi.... eg vildi thad ekki. Stuttu seinna thegar eg er a rolti og leita mer ad veitingastad birtist gaurinn ekki aftur og spyr hvort hann megi bjoda mer ad borda. Aftur segi eg nei takk.

Eg var mjog heppin ad vera i Santa Clara a sunnudagskvoldi vegna thess ad orchestra spilar a torginu a hverju fimmtudags og sunnudagskvoldi klukkan atta og hefur gert thad sidan 1902. Eg kom tharna alveg rett fyrir atta og svo byrjar hljomsveitin ad spila, eg lit eitthvad i kringum um mig og se ad allir og tha meina eg hver einasti kjaftur sem er i kringum um mig og eg se til hafa stadid upp, meira segja hljomsveitin stendur. Eg giskadi a ad their vaeru ad spila thjodsonginn og eg thordi ekki odru en ad standa upp lika. Eftir thetta lag setjast sidan allir nidur sem hofdu setid. Hljomsveitin spiladi i einhvern halftima og medan eg sat tharna og var ad hugsa med mer hvort eg aetti ekki ad fara ad koma mer "heim" hver heldur ad hafi ekki birst tharna annar heldur en sami gaur fra thvi um daginn. pffff........ nuna vildi hann bjoda mer a bar, upp a romm, kaffi, refresco.... hann mundi borga. Skildi ekkert i mer af hverju eg var alltaf ad segja nei, hann reyndar angadi nuna af romm lykt... svo var hann alltaf ad spurja whats wrong with you..... byst vid ad hann heyri kannski ekki oft nei...en akvad ad halda heim thegar var ljost ad hann mundi ekki lata sig hverfa eftir oll thessi nei og lika thegar hann for ad tala um "I like you too much" og ad hann byggi einn.... hafdi pinku ahyggjur yfir thvi ad hann mundi bara elta mig heim. Mer til lettis tha gerdi hann thad ekki en akkurat thegar eg stod upp og gekk i burtu tha byrjadi hljomsveitin aftur og mig langadi svo mikid til ad hlusta en vildi ekki taka ahaettuna a ad gaurinn mundi koma aftur thannig ad eg for heim.

Herna kemur ein spurning til ykkar og sa sem getur svarad rett faer vinning, sma gjof fra Kubu.

Spurningin er su, Carlos laeknirinn i Cienfugos hvad haldid thid ad hann fai i manadarlaun i us dollurum eftir annadhvort 5 eda 7 ara nam!

svari hver sem getur

hasta la vista

föstudagur, nóvember 21, 2003

Hestbak

Eg for i fimm tima reidtur i dag og er lika daud i rassinum og mjog aum i annari hendinni eftir thetta.

Byrjadi klukkan atta i morgun og vid forum eg og guidinn hann Miguel ut ur baenum. Var alveg ad fila mig a hestbaki, hann meira segja forum stundum stokk eda valhopp eda hvad sem spaenskir hestar gera, var svoldid erfitt ad halda ser a hnakkinum enda hentist eg ad mer fannst hatt upp i loft og skelltist sidan nidur a rassinn. Ekki furda ad mer se illt i rassinum :) a timabili ridum vid i gegnum sykureyrur sem nota bene er uppskera i desember og tha gat eg alveg ymindad mer eg vera spaenskan odalsbonda ad tjekka a thraelunum..... vid thurftum ad fara nidur stora haed og jesus maria josef eda eitthvad. Thad var rosalegt, svo throngur stigur og eg nanast a nalunum yfir ad hesturinn myndi nu eitthvad misstiga sig og eg hendast af hestinum. En eg var furdulega roleg mida vid adstaedur :). A endanum eftir um 2,5 klst reidtur komum vid af waterfall/fossi sem hafdi thetta fallega lon undir. Guidinn minn hann Miguel vildi nu endilega ad eg mundi synda tharna, kunni nu ekki vid ad vera ad striplast tharna um a brokinni og toppi thar sem eg var ekki med sundfot, en mig langadi nu pinku litid oni. Stuttu seinna komu tharna fleiri turistar, guide, 3 menn og ein kona. Their foru allir ut i nema konan thannig ad eg hef nu ekki verid eini kjuklingurinn.
Forum sidan adra leid heim og mikid var eg ordin threytt tha.

Vid komum tilbaka um halftvo og eg thurfti ad na i banka fyrir tvo......... eins og mer er lagid tha natturulega thurfti eg ad thvaelast adeins fram og tilbaka og var ordin urkula vonar um ad na....var alveg ogedslega sveitt og threytt og heitt. Komst loksins a rettu gotuna og nanast hljop en rett nadi eda fimm minutum fyrir tvo. Thegar eg loksins nadi andanum og sagdi bankamanninum hvad eg vildi tha sagdi hann mer ad eg thyrfti ad fara a Cubanatur til thess ad fa pening......arrrrggggg allt til einskins thad er ad segja hlaupin og stoppa ekki einu sinni til ad kaupa vatn....grrrr. En eg komst a Cubanatur og thurfti meira segja ad bida. Eftir thetta tha for eg heim og hvildi mig....er sidan bara buin ad vera ad rolta um baeinn og er ad bida eftir ad veitingastadur opni sem eg aetla ad kikja a..... talandi um hvad eg fer alltaf snemma ad sofa en tha aetla eg ad kikja a Casa de la musica en thad byrjar ekki fyrr en um tiu og vid erum ad tala um ad tha hef eg yfirleitt farid ad sofa.

Annars verd eg ad segja ykkur skemmtilega sogu, hollenski strakurinn var mikid ad spa i hvort Jose Luis og Carlos vaeru item/par thvi a manudagskvoldid tha var Carlos vist ad vinna einhverja 25 klst vakt a sjukrahusinu nema Jose Luis klaedir sig upp i sin bestu fot til ad faera vini sinum is. Hollenska straknum fannst thetta nu svoldid skrytid serstaklega ef their vaeru nu bara vinir..... en hey kannski var saet hjukka sem Jose Luis var ad gera sig saetan fyrir eda tha hann var ad gera fyrir Carlos :) I will never know I guess.

Linda a leid til Santa Clara

fimmtudagur, nóvember 20, 2003

Trinidad

Komin til Trinidad....... vaaaa thetta er gamal baer og ekki ad undra ad UNESCO hefur nefnt hann heritage site.... nenni ekki ad islenska yfir.

Thad kom hollenskur strakur til Jose Luis og Carlos i gaer og gisti thar og hann var buin ad vara mig vid Trinidad og sagdi ad thetta vaeri turista trap. Thad er reyndar gedveikt mikid af turistum og eg fekk nett afall thegar vid keyrdum inn a rutustodina thvi thar var fullt af folki fyrir utan og allir ad reyna ad fa einhvern i heimagistinguna hja ser. Carlos hafdi reyndar hringt i einhvern sem hann thekkti her og hefur heimagistingu thannig ad eg var sott. Sa thennan eldgamla skarf med blad sem nafnid mitt stod a, sidan gekk eg med fraenku hans ad husinu sem eg gisti i sem er a midpunkti Trinidad nanast. En gistingin er dyr $25 en madur aetti ad geta pruttad nidur verdid thvi thad er svo mikdi af heimagistingum her en eg nennti ekki ad standa i thvi og best bara ad fara til einhvers sem their thekktu enda voru Carlos og Jose Luis agaetis menn.

Er ekki buin ad gera mikid i dag, rutuna for ekki fyrr en um half eitt thannig ad eg var bara "heima"thangad til um ellefu leytid ad lesa thangad til eg for ad rutustodina. Eitthvad hlytur mer ad thykja skelfing gaman ad ganga med bakpokan a bakinu i steikjandi hita thvi mer tokst ad ganga tharna nokkra hringi adur en eg kom ad rutustodina :) eftir ad eg kom til Trinidad tha hef eg bara gengid um til ad gera mig kunnuga gotunum.... var reyndar ad leita ad banka en af minni alkunnu snilld tha tokst mer fyrst ad fara i ofuga att en thetta kom allt saman bara verst ad bankinn lokadi klukkan tvo thannig ad eg vona ad eg komist a morgun annars verd eg i sma vondum malum ad eg held. En a morgun er eg vonandi ad fara i hestaferd, fara i einhvern helli hja fossi en thad kemur allt saman betur i ljos a morgun.

Er ad fara i mat nuna til fjolskyldunnar, aetla ad borda fisk... vidurkenni reyndar ad mer kvidur sma fyrir thvi en i gaer fekk eg kalkun, kartoflur hja Carlos.

Buid ad vera skyjad herna i Trinidad i dag og thad var eiginlega bara gott ad fa sma pasu fra solinni.

Linda i sogulegum bae

miðvikudagur, nóvember 19, 2003

Enn i Cienfugos

Storskemmtilegir kubverskir karlmenn sem eg dvel hja............ ojaaa heimilishaldid er allt annad en eg bjost vid. Konan sem tok a moti mer i gaer byr ekki tharna heldur einungis einn karlmadur og vinur hans hjalpar honum med thessa gistingu. Sa sem eg dvel hja heitir Jose Luis og er manager yfir einhverri bud og talar enga ensku en er storskemmtilegur, vinur hans sem byr tharna rett hja en kemur til vinarins thegar turistar dvelja er laeknir....... og talar sma ensku. Eg fekk frabaeran kubverskan mat i gaer, kjukling... med engum beinum, hrisgrjon og einhverskonar baunir og steiktan banana. Var mjog gott.... let svo sannfaerast ad eg aetti ad vera tvaer naetur i Cienfugos en ekki bara eina.

I morgun fylgdi laeknirinn mer sidan a bus station svo eg gaeti tekis straeto a naestu strond asamt thvi ad fara ad skoda virki og fara svo med bat aftur til Cienfugos. Hann var ekki hrifin af thvi ad senda mig eina en thegar vid vorum komin a bus station tha kom hann mer yfir a eina kubverska konu sem let mig vita hvenaer aetti ad fara ut og kom mer einnig i rutuna... og reyndar borgadi fyrir mig sem eg veit ekki hvers vegna. Er buin ad eiga svo finan dag en er urvinda af threyttu og hita. Hey taernar minar eru bunar ad komast i snertingu vid karabiska hafid veeiiiiii

Linda buin med timan og a leid til Trinidad

þriðjudagur, nóvember 18, 2003

Cienfugos

Skoski strakurinn tyndur......... veit ekki hvad vard um hann, allavega var hann ekki i rutunni i morgun.... hann hefur kannski fluid af holmi.

Allavega thegar eg var komin a rutustodina adeins og sein tha hentist eg upp i hana svona nanast, nema hvad strakurinn sem tok vid toskunni minni til ad setja upp i rutu spurdi hvort eg hefdi gistingu i Cienfugos og eg sagdi nei. Tha spurdi hann mig hvort eg vildi ekki vera hja fjolskyldunni hans og retti mer nafnspjaldis spurdi mig svo um nafn og sagdi ad thad yrdi einhver ad taka a moti mer.

Thad var tekid a moti mer en kom svo i ljos ad thad var allt fullt hja fjolskyldunni og eg for til einhverja vinarfjolskyldu.... en eg maeli ekki med thvi ad ganga i steikjandi hita med bakpoka a bakinu og annan framan a ser...... thad er mord.

Hef ekki fyrir mitt litla lif thorad ad vera i topp herna, er svo hraedd um ad skadbrenna..... en let mig tho hafa thad i dag sem var agaet thvi kom sma rigning :)

Linda a leid til Trinidad

Havana
Vildi bara segja ykkur hversu mikid betri dag eg atti i dag :-)
fann thessa fallegu gotu og mikid af turistum tha natturulega, sat mikid og horfdi a lifid i kringum mig og var fyrir miklu minna areiti.

Eg er lika komin med mann hahahha, jamm eg hoppadi a einn skoskan.... viii , for a Infotur i dag til ad afla mer upplysinga um rutuferdir til Santa Clara og fleira. Hann var ad boka far til Cienfugos sem eg aetladi ad hafa seinasta stoppid mitt, vid forum sidan adeins ad tala saman og hann akkurat minntist a areitid og hann vaeri ad fara i thessa ferd til ad losna adeins vid thad.... thannig ad eg akvad eiginlega ad vera bara hugrokk og spurdi hvort hann vildi ekki felagsskap i tvo daga, hann aetladi til Cienfugos i einn dag og svo til Trinidad og aftur til Havana thannig ad eg akvad i snarheitum ad snua ferdinni minni algerlega vid thannig ad nu fer eg til Cienfugos med skoska straknum og svo til Trinidad og verd eftir thar og eftir nokkra daga fer eg sidan til Santa Clara.

Eftir thetta tok eg thvi rolega og skodadi Capitola.... mjog flott bygging og keypti mer sidan is og settist a einn bekk.... thar var eg mjog god i ad hunsa einn Kubverja sem var olmur ad reyna ad vekja athygli mina sem honum tokst ad lokum en thad endadi med thvi ad eg var ad tala vid hann i einhvern klukkutima og laerdi tharna ymislegt um Kubverskt lif.... hann var mikid eldri en eg bjost vid eda 37 og atti tvaer daetur eina 20 ara og eina 3 ara, skilin.... og sagdi ad thad vaeri audveldara ad skilja heldur en ad giftast.... hann er tonlistarmadur, byr med mommu sinni og systur.... og svo margt fleira sem eg hef ekki tima til ad skrifa um nuna.

En bid ad heilsa!

Linda a leid til Cienfugos

mánudagur, nóvember 17, 2003

Kuba- Havana

Pssssstttt er eitt algengasta sem eg heyri, thetta er i flestum tilfellum menn sem vilja endilega ad eg taki "leigubil" thad er ad segja thetta er hjol med vagni aftan a.

Thad er med sanni haegt ad segja ad eg se uppgefin og tha ekki eftir hitan ne labbid i dag heldur vegna areitisins...... eg veit ekki hversu oft eg hef verid spurd hvadan eg se og hvad eg heiti af karlmonnum.... sem reyna sidan ad ganga med manni til ad tala vid mig. Er buin ad hitta hann David sem er thjonn og Alex sem kennir salsa dans a hoteli i bae rett vid Havana. En thetta areiti er frekar oskemmtilegt ad geta ekki gengid um oareittur, thessi David stoppadi til thess ad tala vid mig i morgun thar sem eg sat i skugga til thess ad hvila mig og skoda adeins kortid..... hann sat i sma stund og vildi endilega syna mer milli 12 og 4 einhvern stad thar sem var musik og fleira.....hann var sidan fljotur ad lata sig hverfa thegar loggan kom gangandi ad.... hlytur ad hafa verid thad. Loggan sidan kom ser fyrir mjog nalaegt mer og var thar.
Hitti sidan thennan Alex i kvold thar sem hann vildi endilega spurja mig spurningar, thessi naungi virtist vera indaell og var alveg agaet ad spjalla vid hann. Hann var lika med pabba sinum a gangi.... en eg var buin ad fa nog af Kubverskum karlmonnum og hafdi lika lent i oskemmtilegri reynslu stuttu adur thannig ad eg var ad fara sem fyrst heim a hotelid. Thessi Alex sagdist reyndar ekki hafa ahuga a peningum..... heldur vildi eignast sem flesta vini....en hverju a madur ad trua og hverju ekki!

Nog um karlmennina og snuum okkur ad borginni... eina fallega sem eg hef sed i dag er thegar eg leit i spegil i morgun hahahah en svona i alvoru talad tha er Havana i thvilikri nidurnislu og sum husin nanast ad hruni komin en samt virdist folk bua thar..... otrulegt. Eg gekk medfram strondinni i dag hja Marconi ad mig minnir ad heitir og thad kom thessi hraedilega hlandfyla og annad slagid svoan aelulykt...... og kemur alltaf annad slagid thessi lykt, holraesis lykt, hraedilegt.

Hotelid sem eg er a er svona allt i lagi.... lobbyid er agaett, glugginn i herberginu er hatt uppi og thegar eg profadi ad lita ut tha er bara naesta bygging vid hlidina og gluggi, gaeti rett einhverjum eitthvad ur glugganum i thann naesta.

Bilarnir eru skrautlegir, fullt af lodum og svo gomlum ameriskum bilum. Sa reyndar einn nyjan jeppa i dag og svo tvo adra svona sportbila.

Thetta er einhvern veginn alls ekki eins og eg helt ad thad vaeri, hvort mer likar vel eda illa verdur ad koma i ljos thegar ferdin er buin :-) allt of snemmt ad segja til um thad nuna.

Linda heitt i Havana

föstudagur, nóvember 14, 2003

Mama Mia

Skrifa stutt nuna, er nefnilega a ogedslega dyru interneti sem er a hotelinu. Var a sonleiknum Mama Mia........... frabaer, log fra ABBA. Maeli med thvi en ekki saetunum sem vid vorum i.....

Er alveg ad fila hverfid sem hotelid er i, stutt fra er lifleg gata med morgum veitingahusum....

Bid ad heilsa ollum og verd ad skrifa meira seinna...... thad er eitthvad vid thessa borg en eg fila London thvilikt.

Linda ad renna ut a tima

miðvikudagur, nóvember 12, 2003

Vidbot

Paelid i thvi eg er ad fondra a kvoldin.... hahah er nefnilega ad skrifa ferdabok thar sem eg limi og annad slikt inn i og ollum velkomid ad lesa hana eftir ad eg kem heim.... ef thid nennid.... efast samt um thad.

Linda enn hin hressasta

Svithjod-Danmork-Hamburg-London


Jamm thetta eru stadirnir sem eg er buin ad vera a sidan eg skrifadi seinast, afsakid pirringin en sumir gaetu vitad utaf hverju hann stafadi.
Ferdalagid er buid ad vera brill og vildi ad eg hefdi tima til ad segja ykkur allt um thad en thori ekki ad vera lengur en halftima a thessu netkaffi thvi eg er ad bida eftir ad mamma og Dora fraenka komi a hotelid sem vid erum a. En oh boy veit ekki hvad eg a ad tyna ut thvi mer er buid ad takast ad gera ymislegt.

Ef eg byrja a deginum i dag tha er eg bara buin ad hanga og bida eftir flugi, malid er ad eg thurfti ad tjekka mig utaf hostelinu i Hamborg i morgun klukkan niu og tha helt eg nidur i bae til ad athuga hvadan flugrutan faeri. Thar hitti eg vist polskan mann sem benti mer a stelpu sem vaeri lika ad fara i flugrutuna, su stelpa taladi eitthvad ensku en ekki hann :) thannig ad eg hekk eiginlega bara med henni thott rutan aetti ekki ad fara naerri thvi strax og eg thyrft ekki ad taka fyrr rutuna. Var mjog skemmtileg ad vera med thessari polsku, komst ad thvi ad hun er ad laera forestry i Pollani og hatar thad fag, hun var ad fara fyrsta skipti i flugvel og til London og svo vissi hun ekkert hvad hun aetladi ad vera lengi.

Gaerdagurinn var storskemmtilegur i Hamborg, gekk tho lappirnar upp ad oxlum. Gerdist meira svo hugrokk ad eg for i Hamburg Dungeon sem var lifsreynsla utaf fyrir sig. Thetta var mest allt a thysku og var tharna i hop med einhverjum hop af 15 ara unglingum og 3 kennurum. Skildi upp og nidur i thyskunni en nadi svona megin innihaldi, svo var thetta alveg rosalega elskulegt folk sem var ad vinna tharna.
Skodadi rauda hverfid en sa engar konur i gluggum eins og er i Amsterdam, sidan for eg i tivoli sem er opid tharna fra 7. nov til 7 december og va hvad thad er stort.... eg var halftima ef ekki meira ad ganga um svaedid. For sidan i romantiska ferd i parisarhjolinu.......
Gekk sidan tilbaka og var oratima ad thvi vegna thess ad eg nennti ekki ad vera ad lita a kortid :) , en tokst ad lokum ad finna S-Bahn thar sem eg komst loks heim, maturinn minn var sidan pringles flogur, kok og malterses. Eg var daud i loppunum eftir thetta enda buin ad vera a gangi i um 11 klst og geri adrir betur......hmmmmm.......

Thad var kalt i Stokkholm eina sem eg aetla ad segja um thad i bili en skrifa vonandi meira seinna en annars a laugardaginn flyg eg til Kubu og veit ekki hversu mikid eg mun geta skrifad eftir thad.... en annars takk fyrir umhyggjuna heheh

Haha thad fyrsta sem eg gerdi thegar eg kom til London thad er ad segja eftir ad eg kom a hotelid var ad fara ad thvo.... thvilikt spennandi.

Farid vel med ykkur.

Linda hin hressasta i London

laugardagur, nóvember 08, 2003

Stokkholmur

Er a lifi.... er i Stokkholm og einhverra hluta vegna pirrud thannig ad eg laet thessu skrifum lokid nuna.

Kvedja fra Stokkholm

þriðjudagur, nóvember 04, 2003

Internetkaffi

Er nuna stodd a einhverju sleesy internetkaffi ekki svo langt fra Siggu (thar sem hun byr) og byd eftir ad hun er buin i skolanum.

Annars er mest litid ad fretta, kikti a Kristjaniu i dag........... og komst ad thvi ad eg er soddans auli, ekki thad ad eg vissi thad ekki fyrir ;-)

Allavega for thangad og sa thessa basa theirra en thordi ekkert ad skoda thetta dot almennilega and don't ask my why! Kikti a thetta og helt sidan gongu minni afram um kristjaniu og skodadi thess storfurdulegu hus. Er sidan buin ad ganga upp og nidur strikid, kaupa lestarmida til Hamburg adra leidina og svo nuna adan flug fra Hamburg til London.

Læt thetta duga i bili held lika ad eg se ad verda buin med klukkutimann og Sigga i stræto a leidinni. Farid vel med ykkur thangad til næst.

Linda i utlondum

mánudagur, nóvember 03, 2003

Danaveldi

Jæja nu er fyrsti dagurinn i Danmork og eg sit i vidskiptahaskolanum og er a netinu! Jamm allt odruvisi ad vera a netinu i Danmorku heldur en heima.... engir islenskir stafir a lyklabordinu.

Ferdalagid gekk vel en mer leist tho voda litid a blikuna i fyrstu, nefnilega thegar velin var ad bakka fra rananum a Keflavikurflugvelli tha datt bjorgunarvestid undan sætinu minu og fram a golfid. Leist nu ekkert voda vel a thad.
Jæja en eg lenti heilu a holdnu a Kastrup og medan eg var ad bida eftir toskunni minum tha hringir siminn minn.....

eg:
roddin: hæ, eg fretti ad thu værir a leid til utlanda bradum
eg: ja er thad?
roddin: ja
eg:ja, eg er eiginlega bara komin thangad
roddin:nu!! er thad....var ekki thad ekki eftir nokkra daga

Svo til ad thessi adili kæmist nu undan ad hafa ekki vitad thetta thratt fyrir ad hafa verid sagt oft og morgum sinnum tha kennir mer um ad hafa hætt ad telja nidur a mnsinu.... sem bara er alls ekki rett.

En eftir ad farangurinn var innheimtur tha for eg i farmidasoluna til ad kaupa mida til Malmø sem eg keypti a Dønsku.... otrulega stolt af sjalfri mer.
Elna og Sigga kipptu mer svo upp i Malmø thar sem brunad var i næstu verslun til ad kaupa i matinn.... eftir thad heldum vid heim til Elnu, en eg stod i theirri tru ad væri tharna mjog nalægt.... en nei nei vid keyrdum i middle of nowhere sem hun Elna a heima og dvoldum thar. Um kvoldid var eldadur thessi dyrindismalsverdur.... enda hlaut ekki annad ad vera thar sem Sigga a i hlut ;) og thad sem eftir er kvoldsins er eiginlega bara ekki prenhæft og samkomulag um ad halda thvi innan hopsins hehehe

Næsti dagur tha voru allir eitthvad fremur framlagir.... og almennt talid ad eg og Viktor Gunnar (bradlega eins ars prins) værum bara thau hressustu a svædinu. Eftir ad reynt hefdi verid ad vekja mannskapinn til lifs tha heldum vid til Lund og fengum okkur ad borda og bara rolegheit eftir thad.

I morgun tha ætladi Elna nu ad keyra okkur til Lund svo vid gætum tekid lestina til Kaupmannahafnar en vegna veikinda Viktors Gunnars tha breyttis su aætlun og vid urdum samferda honum Anders aleidis thar sem hann vinnur og tokum lestina thadan.

Vid Sigga erum lika bunar ad breyta um plan hvad eftir annad um hvad vid ætlum ad gera thessa nokkra daga sem hun getur ferdast med mer...... upphaflega ætludum vid til Austurrikis en thad var allt svo dyrt mida vid ad hun gat adeins verid 4 daga thannig ad vid hættum vid thad. Svo vorum vid ad spa i ad fara til Hamborg en thar sem Elna baud okkur bilinn sinn tha natturulega er eiginlega ekki hægt ad neita sliku bodi.

Thannig ad a midvikudag tha forum vid aftur yfir til Malmø/Lund og faum bilinn og brunum sidan af stad til Stokkholmar sem er nuna akvordunarstadurinn. Vonandi breyttist thad ekkert thvi hvernig sem fer tha tharf eg ad fara til Elnu thvi eg skildi farangurinn minn eftir thar :)

Hugsa eg lati thetta duga i bili.

Linda over and out