Vorum fyrst í skiptiheimsókn og skoða þjóðgarða og önnur verndarsvæði. Búið að vera frábært en þó fullheitt þar sem hitinn fór alveg upp í 37 gráður. Það er bara fullmikið.
Það eru miklar andstæður hérna, flestir með snjallsíma en svo eru síðan hestvagnar á götum úti. Slegið með orf og ljá en skiljanlegt á sumum stöðum þar sem brekkurnar eru það brattar að ekki væri hægt að nota traktor. Hef því ekki séð mikið af þeim.
1 Mjálm:
Skrifa ummæli