Thegar vid komum fyrst til Tanzaniu tha sagdi bilstjorinn sem sotti okkur "your welcome" i tima og otima og thad an thess ad vid hofdum sagt neitt. Thannig ad a moti sogdum vid alltaf takk fyrir.
Yfirleitt von ad sagt se your welcome thegar madur thakkar fyrir eitthvad :) Attum tho eftir ad komast ad thvi ad thetta er swahili ordid Karibu en thad thydir "your welcome".
Gleymdi lika ad minnast a thad i seinasta posti ad eg safnadi lika zebra skit fyrir slatrun a geitinni hja Maasai folkinu en zebra skiturinn er mjog godur til thess ad kveikja upp i eldi.
Annars er lifid mjog ljuft herna i Zanzibar - vorum buin ad akveda i dag ad fara a veitingastad sem heitir The Rock og hofdum ansi mikid fyrir thvi ad fara a thennan veitingastad. Tok allan daginn. Akvadum ad fara thangad i hadegismat thannig ad eftir morgunmat eda um halftiu forum vid ad bida eftir Dalla Dallas (local straeto), vorum komin ad thorpi thar sem vid heldum ad stadurinn vaeri en vorum vist komin of framhja. Tha akvadum vid ad ganga strondina og reyna ad finna hann. Tveimur og halfum timum sidar vorum vid komin a stadinn. Vorum svo komin aftur a hotelid okkar um sex leytid. Thannig ad heimsokn a einn vetingastad tok allan daginn!
Held eg hafi lika brunnid i dag - eftir alla thessa gongu. Utsynid fra veitingastadnum var alveg postkortamynd, maturinn var la la en saudurinn eg fekk mer kjukling a fiskiveitingastad :)
Karibu
þriðjudagur, nóvember 20, 2012
Karibu
Birt af Linda Björk kl. 17:37
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli