Er ordin solo herna i Tanzaniu.
Strakarnir toku ferjuna fra Zanzibar yfir til Dar Es Salaam i hadeginu og eiga svo flug heim a leid um kvoldmatarleytid.Thannig ad spurningin er nuna hver mun klara matinn fyrir mig......!
Forum ad snorkla i gaer sem var alveg aedislegt og enn betra ad eg vard ekkert sjoveik og hef thvi ekki aelt enn sem komid er herna a afriskri grundu. Fengum visu sjoridu i gaerkvoldi a veitingastad thannig ad okkur leid svona half undarlega.
Absurd Tanzaniuferdar enn sem komid er - er ad Maasai leidsogumadurinn hefur netfongin okkar og vid netfangid hans. Finnst thad alveg storundarlegt. Jafmfram i thessum klaedum sem their eru i tha virdist ekki vera haegt ad geyma neitt. Eg meina thad eru engir vasar. Samt tekst theim ad draga fram svedju, vasaljos og gsm sima og hver veit hvad annad their hafa.
Jamm leidsogumadurinn taladi oft i gsm simann og thegar vid spurdum hann hvernig hann setti rafmagn a hann thar sem thad er ekkert rafmagn i thorpinu tha gerir hann thad einu sinni i viku a markadinum! Their kunna greinilega ad bjarga ser, hvort sem thad er a "gamaldags" hatt eda nutimalegan.
Laet thetta duga i bili - buin ad hanga alltof lengi a netinu en rigningin virdist vera afstadin.
Hakuna Matata!
föstudagur, nóvember 23, 2012
Solo
þriðjudagur, nóvember 20, 2012
Karibu
Thegar vid komum fyrst til Tanzaniu tha sagdi bilstjorinn sem sotti okkur "your welcome" i tima og otima og thad an thess ad vid hofdum sagt neitt. Thannig ad a moti sogdum vid alltaf takk fyrir.
Yfirleitt von ad sagt se your welcome thegar madur thakkar fyrir eitthvad :) Attum tho eftir ad komast ad thvi ad thetta er swahili ordid Karibu en thad thydir "your welcome".
Gleymdi lika ad minnast a thad i seinasta posti ad eg safnadi lika zebra skit fyrir slatrun a geitinni hja Maasai folkinu en zebra skiturinn er mjog godur til thess ad kveikja upp i eldi.
Annars er lifid mjog ljuft herna i Zanzibar - vorum buin ad akveda i dag ad fara a veitingastad sem heitir The Rock og hofdum ansi mikid fyrir thvi ad fara a thennan veitingastad. Tok allan daginn. Akvadum ad fara thangad i hadegismat thannig ad eftir morgunmat eda um halftiu forum vid ad bida eftir Dalla Dallas (local straeto), vorum komin ad thorpi thar sem vid heldum ad stadurinn vaeri en vorum vist komin of framhja. Tha akvadum vid ad ganga strondina og reyna ad finna hann. Tveimur og halfum timum sidar vorum vid komin a stadinn. Vorum svo komin aftur a hotelid okkar um sex leytid. Thannig ad heimsokn a einn vetingastad tok allan daginn!
Held eg hafi lika brunnid i dag - eftir alla thessa gongu. Utsynid fra veitingastadnum var alveg postkortamynd, maturinn var la la en saudurinn eg fekk mer kjukling a fiskiveitingastad :)
Karibu
sunnudagur, nóvember 18, 2012
Safariferd
Filar, zebrahestar, antilopur, giraffar, ljon, buffaloar, flodhestar, nashyrningar, fullt af fuglum, poddur. Saetur kokkur, godur matur, sofa i tjaldi,skitugur.
Veit ekki alveg hvad a ad segja eftir svona ferd!
Breytingar urdu a ferdinni thar sem vid gatum ekki heimsott Hadzabi tribe eins og vid attum ad gera. Thess i stad heimsottum chagga aettflokkinn vid raetur Kilimanjaro einn dag og svo tvo daga hja Maasai aettflokknum. Hja Maasai aettflokknum smokkudum vid a 3 til 4 trjategundum, tannburstudum vid okkur med trjagrein, bordudum nyslatrada geit og drukkum sodid lika sem var svona brunt og fallegt.
Klosettid var alveg yndislegt thar. Tjald upp vid trjatrunna med ferdaklosetti. Yndislegt alveg hreint. For ad spa i hvort Maasai leidsogumadurinn hugdi gera mig ad thridju eiginkonunni en svo var ekki. Saum geitur bera og saum tha eina 7 nyja kidlinga. Eina nottina thurfti eg ad pissa en gat ekki hugsad mer ad fara ut i myrkrid og a klosettid thar sem thad var svolitid i burtu og helt i mer i um 2 klst thangad til eg gat ekki meira og herti upp hugan og for ut. Hitti engan a leid minni og ratadai fram og tilbaka.
I Tarangire thjodgardinum bordumst vid vid poddur thegar vid vorum ad borda kvoldmatinn og reyndar lika fyrsta kvoldid okkar hja Maasai. Var frekar erfitt ad reyna ad halda disknum sinum hreinum. Thetta kvold saum vid lika fila ganga ekki langt fra thar sem tjoldin okkar voru og svo heyrdi eg ljonaurr thegar eg var ad fara ad sofa. Var tho ekki viss en thegar bilstjorinn okkar spurdi okkur daginn eftir hvort vid hofum heyrt thad tha fekk eg thad stadfest ad eg hafdi heyrt ljona urr. Thad skemmtilega thegar madur var komin i tjaldid a kvoldin og med ljosin kveikt tha heyrdi madur sifella dynki thegar poddurnar hrundu a tjaldid.
I Nangorrogorro *ekki rett skrifad* verndarsvaedinu villtust zebrahestar inn a tjaldsvaedid, heldum vid upp a aefmaeli Ramons thar sem kokkurinn okkar bakadi koku handa honum. Thar saum vid lika flodhesta, nashyrninga og ein 6 til 7 ljon radast a buffalo en hann hafdi betur og ljonin gafust upp. Fannst thad nu heldur aumt af ljonunum.
Vid dadumst einnig af kokkinum, ekki bara thad ad hann var saetur med fallegt bros heldur eldadi hann thrjar maltidir a dag handa okkur. Morgunmat, hadegismat og kvoldmat. Kvoldmatur var alltaf thrirettadur, supa, adalarettur og eftirretur og hann var med eina gashellu! Ekki nog med thad ad hann eldadi thvi hann radadi einnig i bilinn og sa um ad koma tjoldunum okkar upp, bjo um okkur og tok tjoldin nidur. Bilstjorinn og guidinn gerdi heldur litid ju nema keyra bilinn.
En var god og ahugaverd ferd og eftir hana tokum vid rutu fra Arusha til Dar Es Saalam sem atti ad taka 8 til 10 klst en tok 11 klst. Vorum fost i umferdateppu i um klukkutima vegna vegavinnu. Erum svo komin nuna til Zanzibar. Er mjog notalegt ad vera her og mikid betra *enn sem komid er* heldur en Arusha og Dar Es Saalam. A morgun er svo stefnt a strondina.
Annars eru komnar nokkrar myndir i myndaalbumid mitt sidan a radstefnunni!
Hakuna Matata
Karibu
föstudagur, nóvember 09, 2012
Lokadagurinn
Thad tekur vist allt enda og somuleidis radstefnan.
Buid ad slita radstefnunni og lokakvoldid i kvold. Vonandi toku tho ekki that allir ut i gaerkvoldi thvi margir voru ad thangad til klukkan 3 i nott. Eg akvad ad fara ad sofa um eittleytid eftir ad hafa dansad af mer lappirnar fyrr um kvoldid. Thannig ad okklinn er ad verda betri.
Thad er mikid af folki herna sem var i Boliviu thannig ad skemmtilegt hefur verid ad endurnyja kynnin en jafnframt kynnst nyju folki.
Lika skemmtilegt ad vera umkringdur odrum landvordum - hvar annarsstadar mundi hopur af folki sem leikur ser ad blodrum hafa sidan ahyggjur af ruslinu og byrja ad tina upp leifar af blodrum i stad thess ad ganga bara i burt og aetlast til thess ad adrir sjai um ad tina upp.
Nota bene blodrurnar voru hluti af fyrirlestri thar sem vid attum ad reyna ad halda theim uppi - sidan byrjudu thaer ad springa og ruslid ut um allt.
En reikna ekki med ad muni heyrast i mer fyrr en ad minnsta kosti eftir viku. A morgun forum vid af radstefnustadnum ad gistiheimilinu og svo erum vid sott a sunnudaginn til thess ad fara i safari. Laugardaginn 17. november er aetlad ad taka rutu fra Arusha til Dar Es Saalam thannig ad thad verdur tha kannski daginn eftir sem eg kemst i tolvu. En kemur allt i ljos!
miðvikudagur, nóvember 07, 2012
Arusha National Park
VA VA VA
Frabaer dagur ad baki!
Var farid i vettvangsferdir i dag og for eg i Arusha National Park. Sa vatnabuffalo, Zebra, pumba, tvaer tegundir af opum, naest minnsta tegundina af antilopu og giraffa (i fleirtolu).
Keyrdum um i jeppa sem var med opinn topp, stoppudum a stodum thar sem vid saum dyr. Forum einnig i gonguferd med alveg hreint fraebaerum landverdi. Hun sagdi okkur allt milli himins og jardar.
Eg meina hver hefur ekki gaman af kuk :) - hun sa skit fra naest minnstu antiloptegundinni og sagdi okkur thad ad thessi tegund fer a "klosettid" alltaf a sama stad. Ef thau eru burtu og thurfa ad fara tha koma thau a klosettstadinn sinn. Thau finna a lyktinni retta stadinn og hvort um se ad raeda kallakuk eda kvenna.
Jafnframt saum vid kuk fra giroffum sem er merkilega litill mida vid hvad thau eru stor. Tok myndir :)
Reyndar fannst mer giraffarnir minni en eg bjost vid.....komst lika mjog naelagt theim en vorum eingongu nokkud hundrud metra fra theim (er leleg i ad finna ut lengdir).
En algjorlega magnadur dagur og farin ad hlakka ekkert sma til ad fara i safari ferdina. Folkid sem for i Ngurrogurro Crater var himinlifandi og sa medal annars tvaer ljonynjur taka nidur vatnabuffalo og vid erum a leid thangad eftir radstefnuna.
þriðjudagur, nóvember 06, 2012
Radstefnan
Gaman ad sja kunnuleg andlit fra thvi a radstefnunni i Boliviu 2009 og Rumeniu 2007. Skemmtilegt lika ad thau virdast muna eftir minu andliti.
Einn Astralinn spurdi t.d. hvort eg vaeri ein nuna thvi hann hefur greinilega munad eftir thvi ad vid vorum tvaer fra Islandi a seinustu radstefnu.Samskiptin virdast vera svona mest vid Astrala enda er fjoldi theirra her gifurlegur. Mer til mikillar anaegju tha er landvordur fra Costa Rica her, sami landvordur og deildi med mer ibud i Boliviu. Eg er thvi buin ad fa contact upplysingarnar hans og mun thvi hafa samband thegar eg fer til Costa Rica. Einnig eru einhverjir fra Guatemala en hef ekki enn haft samband vid thau.
Foturinn er ekki ordin nogu godur. Hann er finn eftir nottina en er yfirleitt fljotur ad bolgna upp thegar eg fer a stja. Thvi er nokkud ljost ad eg mun ekki geta hlaupid undan ljonunum en ekki thad ad eg hafi eitthvad getad thad fyrir.
A morgun er spennandi vettvangsferd en eg mun fara um Arusha thjodgardinn og vonandi sja fullt af dyrum!
sunnudagur, nóvember 04, 2012
Tanzania
Tha er madur komin til Tanzaniu - Afriku.
Woohoooo
Allt buid ad vera ljomandi til thessa. Flugid gekk vel, vorum sott a flugvollinn og keyrd a gistinguna okkar. Miklar rigningar eru buin ad vera herna seinustu daga og fengum vid nasathefinn af theim i gaer, nott og i morgun. Thad var svoleidis hellidembann.
Hljodid var svona svipad og vera hja mjog vatnsmiklum fossi.
Komum svo hingad a radstefnuhotelid i dag og buin ad sja og hitta morg kunnuleg andlit. Sama folkid sem saekir radstefnurnar ar eftir ar :)
Thvi midur gatum vid Hakon ekki verid saman i herbergi en herbergisfelagarnir minir virdast vera alveg agaetar. Elena fra Russlandi en vinnur i Sviss og svo Megan fra Bandarikjunum.
Thad er hellingur af astrolskum landvordum, slatti fra Bandarikjunum og Kanada og heldur fair fra Evropu og a eftir ad atta mig hvort thad seu margir fra Afriku.
Skrifa meira sidar... timi ekki alveg ad vera i tolvunni thegar mikid er ad gerast uti vid -
Assante
fimmtudagur, nóvember 01, 2012
Haltrandi i London
Ekki alveg nogu satt ad vera slosud i London og thad a fyrsta degi.
Eftir ad hafa gengid um alla London i gaer.... eda minnsta kosti gengid rosalega mikid tha thurfti eg endilega ad misstiga mig svona allrosalega ad eg datt og er storbolgin a haegri okkla og med marblett, rispu og sma bolgu a vinstra hne. Sama um hneid en verra med okklann. Farin ad hafa sma ahyggjur hvernig eg fer ut a flugvoll a morgun med um 15 kg a bakinu thegar eg a erfitt bara med mig svona sjalfa.
En thetta reddast.
En ad odru tha fekk eg skemmtilegt simtal i gaer thegar eg var stodd a Oxford street, Asta hafdi samband en hun og Steini voru komin til London. Thannig ad vid hittumst i gaer - (datt akkurat thegar eg var med theim) og bordudum saman kvoldmat. Haltradi svo adeins med theim eftir thad.
En nog i bili....