Svo er bara komin maí.
Komin með hjólið mitt og það virkar fínt :) - þýt eins og vindurinn.....
Hjólaði til pabba í dag til þess að taka tímann og reyna að finna góða leið.
En annars taka göngur, hjólaferðir og annað við í sumar ásamt veru í tjaldi. Langri veru í tjaldi.....
Gleðilegt sumar!
sunnudagur, maí 06, 2012
Maí
Birt af Linda Björk kl. 19:11
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli