Fyrsta ganga sumarsins
Þá er fyrstu göngu sumarsins lokið og það á stuttermabolnum.
Þvílík blíða - en gengið var á Búrfell í Heiðmörk eða Reykjanesfólkvangi. Ekki alveg viss á því. En félagsskapurinn var góður ásamt veðrinu.
sunnudagur, maí 08, 2011
Birt af Linda Björk kl. 17:47
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 Mjálm:
Þetta var æðislegt og ég meina það þetta er fyrsta gangan af MÖRGUM í sumar ;)
Kv B
jamm - bara vesen að ég er að þvælast þetta í burtu... :( en já fleir göngur :)
Skrifa ummæli