Jólagjafaleiðangur
Fór í fyrsta skipti í Kringluna áðan síðan ég kom suður.
Hef ekki saknað þess.
Annars fór ég í jólagjafaleiðangur og kom jafn tómhent tilbaka og ég fór, nei það er reyndar ekki rétt. Fór ekki alveg tómhent því ég þurfti að fara með pakka til að senda og jólakort og það fór.
En já þá ákvað ég að vera aktívari hér inni og skrifa eitthvað í þeirri von að ég verði meira aktívari í öðrum skrifum ;)
föstudagur, desember 17, 2010
Birt af Linda Björk kl. 16:01
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 Mjálm:
Skrifa ummæli