Gleðilegt ár
Mjálmið hans Vargs óskar lesendum gleðilegs og gæfuríks komandi árs.
Megi 2012 verða allt þess sem þú óskar og meira.
Gangið hægt um gleðinnar dyr.
laugardagur, desember 31, 2011
laugardagur, desember 24, 2011
sunnudagur, desember 18, 2011
laugardagur, desember 17, 2011
miðvikudagur, desember 14, 2011
laugardagur, desember 03, 2011
fimmtudagur, nóvember 24, 2011
Árstíðir
Er svo kolfallinn fyrir hjómsveitinni Árstíðum að við hvert tækifæri sem ég kemst í að hlusta á þá "live" þá reyni ég að komast.
Seinasta laugardagskvöld voru þeir með útgáfutónleika sem voru hrein snilld.
Þeir spiluðu m.a. lag úr tölvuleik (megaman), ekki að ég þekki tölvuleikinn en þessi bútur var svo flottur. Það var bara chello, fiðlur og "víolin" sem spiluðu og ég var algjörlega kúrekinn á sléttunni.
Þeir eru líka með himneskar raddir og sungu án undirspils lands míns föðurs sem þeir sögðust hafa sungið oft á tónleikaferð sinni um Rússland, í löngu lestarferðum.
Það skemmtilega við þessa hljómsveit er fyrir utan náttúrlega hjóðfærin er að þeir syngja allir :) Þeir eru svo flottir. Á heimasíðunni þeirra er hægt að hlusta á nokkur lög af nýja disknum. Góða skemmtun :)
föstudagur, nóvember 11, 2011
Bið
Endalaus bið þessa dagana, þannig að allt er á "hold"
En annars er þessi færsla í boði dagsetningarinnar 11.11.11
Góða helgi