Löt eða hvað?
Undanfarna daga hef ég ekki getað haldið mig almennilega við efnið, spurning hvort þetta sé leti eða bara almenn andleysi við skriftir. Er ekki komin með ógeð en leið á hversu hægt gangi. Finnst skemmtilegt og áhugavert það sem ég er að gera og get ekki beðið eftir útkomunni EN eitthvað erfitt að finna andann!
Hvað gerir maður þá?
laugardagur, nóvember 27, 2010
mánudagur, nóvember 22, 2010
föstudagur, nóvember 12, 2010
föstudagur, nóvember 05, 2010
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)