Verð sótt í vinnuna og þá brunað í Þórsmörk
föstudagur, júní 29, 2001
Helgin!
Ég vil byrja á því að óska ömmu minni til hamingju með afmælið en hún er áttræð í dag :) að vísu mun hún alveg örugglega ekki lesa þetta en........ svo hin amma mín á verður 75 ára núna á sunnudaginn 1.júlí. Fullt af stór afmælum en svo er ég svo vond að ég skelli mér í Þórsmörk.
Góða helgi
fimmtudagur, júní 21, 2001
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)